„Ég veit ekki hversu rólegir Hafnfirðingar eru vegna þessa“
FréttirJón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði, segir að ekki sé í lagi að stinga höfðinu í sandinn og vona það besta vegna þess nýja veruleika sem blasir við vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga. „Allt er breytt, jarðhræringarnar á Reykjanesskaga og hamfarirnar í Grindavík hafa breytt öllum forsendum byggðarþróunar á höfuðborgarsvæðinu. Við þurfum að skoða skipulagsmálin Lesa meira
Barn í Hafnarfirði slapp naumlega undan byssuskoti á aðfangadagskvöld
FréttirEins og fjölmiðlar greindu frá um jólin var skotárás framin í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld en tveir einstaklingar sitja nú í gæsluvarðhaldi. Sjá einnig: Tveir menn ruddust inn í íbúð í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld og hleyptu af skotum Nútíminn greindi frá því fyrr í dag að litlu hafi munað að níu ára gamalt barn yrði fyrir Lesa meira
Handtóku einn en slepptu í skotárásarmáli í Hafnarfirði
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar enn árásina þar sem tveir menn réðust inn í íbúðarhús á aðfangadag og hleyptu af skotum. Einn var handtekinn vegna árásarinnar en var sleppt skömmu síðar. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar núna í hádeginu. Að sögn lögreglu verða frekari upplýsingar um málið ekki veittar að svo stöddu. Árásin átti sér Lesa meira
Skólamatur í Hafnarfirði hækkar um þriðjung – Lofuðu lækkun eftir kosningar
FréttirHafnarfjarðarbær hefur hækkað verð til foreldra á skólamat um 33 prósent í grunnskólum og 19 prósent í leikskólum. Eftir kosningar árið 2022 lofuðu Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur að lækka verð á skólamat og stefna að því að gera hann gjaldfrjálsan. „Þarna er verið að fara í fullkomlega öfuga átt. Á þessum síðustu og verstu tímum á að vernda fólk fyrir Lesa meira
Bindindismenn saka Hafnarfjarðarbæ um að taka af sér Gúttó – „Þetta virkar svolítið eins og frekja“
FréttirBindindissamtökin IOGT hafa stefnt Hafnarfjarðarbæ, Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og þremur fyrrverandi stjórnarmönnum í Hafnarfjarðardeild félagsins vegna tilfærslu eignarhalds á Gúttó, hinu sögufræga húsi góðtemplara. „Þetta virkar svolítið eins og frekja,“ segir Aðalsteinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri IOGT á Íslandi. Hafnarfjarðardeildin var lögð niður fyrir nokkru síðan en í vor var eignarhaldið á Gúttó við Suðurgötu 7 fært yfir til Hafnarfjarðarbæjar. Það var hins vegar ekki lagt Lesa meira
Næturstrætó mun stoppa í Kópavogi og Garðabæ – „Þau njóta góðs af gjafmildi Hafnarfjarðar“
FréttirNæturstrætó mun eftir allt saman stoppa bæði Kópavogi og Garðabæ þrátt fyrir að bæjarstjórnir þessara sveitarfélaga vilji ekki borga krónu fyrir. Hafnarfjörður mun borga fyrir verkefnið. „Það væri asnalegt að stoppa ekki þarna,“ segir Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó. Hann segir það ekki hafa nein áhrif á kostnað við verkefnið að stoppa á þessum tveimur stöðum. Þau njóta góðs Lesa meira
Meirihluti finnur fyrir minni vatnsþrýstingi eftir framkvæmd
FréttirMargir íbúar í miðbæ Hafnarfjarðar lýsa minni vatnsþrýstingi á hitaveituvatninu eftir stóra framkvæmd Veitna í ágúst. Veitur greina eðlilegan þrýsting. Ný heitavatnslögn var tengd dagana 21. til 23. ágúst síðastliðinn. Var heitavatnslaust í öllum Hafnarfirði og hluta Garðabæjar í um einn og hálfan sólarhring á meðan framkvæmdunum stóð. Þetta er hluti af miklum framkvæmdum sem Lesa meira
Næturstrætó mun keyra í gegnum Kópavog án þess að stoppa
FréttirHafnfirðingar ákváðu í vikunni að hefja keyrslu næturstrætó. Kópavogsbúar ætla ekki að gera slíkt hið sama og mun strætó því keyra í gegnum bæinn án þess að stoppa. Óvíst er með Garðabæ. „Við höfum haft þá afstöðu að ekki sé ráðlegt að stofna til þeirra útgjalda sem fylgja næturstrætó á meðan Strætó bs. glímir við Lesa meira
Gallamálið í Hafnarfirði – Deilt um hvort að byggingarstig hússins hafi legið fyrir
FréttirEins og DV og fleiri fjölmiðlar hafa greint frá hafa hjónin Sæmundur Jóhannsson og Ester Erlingsdóttir þurft undanfarin ár að glíma við afleiðingar galla á fasteign þeirra að Burknavöllum í Hafnarfirði sem þau keyptu árið 2008. Gallarnir hafa valdið m.a. lekavandamálum í húsinu sem hefur stuðlað að myglumyndun. Húsið var tiltölulega nýlegt þegar hjónin keyptu Lesa meira
Sá grunaði í morðmálinu í Hafnarfirði áfram í gæsluvarðhaldi
FréttirÍ tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að karlmaður um fertugt hafi fyrr í dag verið, í Héraðsdómi Reykjaness, úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 19. júlí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar í þágu rannsóknar hennar á andláti karlmanns á fimmtugsaldri í Hafnarfirði um síðustu helgi. Er maðurinn grunaður um að hafa orðið manni Lesa meira