fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Hafnarfjörður

Sakaðir um að setja á svið umferðarslys í Hafnarfirði

Sakaðir um að setja á svið umferðarslys í Hafnarfirði

Fréttir
27.05.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt fyrirkall þar sem maður á þrítugsaldri sem sagður er búsettur á Ítalíu er kvaddur til að mæta fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur 27. ágúst næstkomandi en þá verður þingfest sakamál, sem höfðað er með ákæru Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, á hendur honum og öðrum manni sem einnig er á þrítugsaldri en er Lesa meira

Leitin að hrottanum í Hafnarfirði – Feður vakta göngustíga og óeinkennisklæddar löggur liggja í leyni

Leitin að hrottanum í Hafnarfirði – Feður vakta göngustíga og óeinkennisklæddar löggur liggja í leyni

Fréttir
23.05.2024

Rannsókn á máli manns sem hefur ráðist á börn í Hafnarfirði er í fyrsta forgangi hjá lögreglunni í Hafnarfirði. Vakt einkennis og óeinkennisklæddra lögreglumanna hefur verið aukin á svæðinu þar sem maðurinn hefur athafnað sig. Þá hefur gæsla verið aukin í skólanum og feður byrjaðir að vakta göngustíga. Málið hefur vakið mikinn óhug og ótta hjá foreldrum Lesa meira

Lögregla rannsakar óhugnanlega árás á unga stúlku í Hafnarfirði í morgun

Lögregla rannsakar óhugnanlega árás á unga stúlku í Hafnarfirði í morgun

Fréttir
22.05.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er nú með til rannsóknar árás á unga stúlku skammt frá Víðistaðaskóla í Hafnarfirði í morgun. Þetta staðfestir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við DV. Vakin var athygli á málinu í Facebook-hópi íbúa Norðurbæjar í Hafnarfirði á öðrum tímanum í dag þar sem móðir stúlkunnar lýsti atvikinu. Var stúlkan, sem er 12 Lesa meira

Einbýlishús verða byggð á Óla Run túni í Hafnarfirði – Taka tíunda hluta hins vinsæla útivistarsvæðis

Einbýlishús verða byggð á Óla Run túni í Hafnarfirði – Taka tíunda hluta hins vinsæla útivistarsvæðis

Fréttir
22.05.2024

Bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar stefnir á að þétta byggð á hinu svokallaða Óla Run túni í Suðurbænum. Byggð verða um tíu einbýlishús á túninu. Íbúum í nágrenninu hefur verið mjög umhugað að halda túninu sem grænu svæði. Mál túnsins voru rædd á fundi skipulags og byggingarráðs á fimmtudag, 16. maí. Þar var lagt fram að breyta aðalskipulagi bæjarins með breytta landnotkun Lesa meira

Gagnrýnir skuldaaukningu Hafnarfjarðarbæjar – „Lántökur aukast umtalsvert milli ára“

Gagnrýnir skuldaaukningu Hafnarfjarðarbæjar – „Lántökur aukast umtalsvert milli ára“

Eyjan
17.05.2024

Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingar í Hafnarfirði, gagnrýndi lausatök meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks á fjármálum sveitarfélagsins á fundi bæjarráðs í gær. Skuldir væru að aukast hratt. „Lántökur aukast umtalsvert milli ára og skuldir bæjarsjóðs hækka um 4,7 milljarða króna milli ára og eru nú samtals með lífeyrisskuldbindingum meira en 70 milljarðar króna,“ benti Guðmundur á Lesa meira

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Fréttir
23.04.2024

Íbúar í Skarðshlíðarhverfi í Hafnarfirði eru ósáttir við fyrirhugaðar áætlanir bæjarins að koma fyrir færanlegum kennslustofum á lóð Skarðshlíðarskóla. Uppbygging á þessu svæði í Hafnarfirði, Skarðshlíðarhverfi og Hamranesi, hefur verið hröð á undanförnum árum og hefur íbúum fjölgað mikið. Er nú svo komið að Skarðshlíðarskóli, sem hóf starfsemi sína haustið 2017, er sprungin og hefur Lesa meira

Íbúar í Kópavogi og Hafnarfirði uggandi vegna „garðavappara“ með ungt barn – Veður inn á lóðir og palla

Íbúar í Kópavogi og Hafnarfirði uggandi vegna „garðavappara“ með ungt barn – Veður inn á lóðir og palla

Fréttir
10.04.2024

Karlmaður með ungt barn hefur ítrekað sést fara inn á lóðir hjá íbúum í Kópavogi og í Hafnarfirði að undanförnu. Eru íbúar skelkaðir að um sé að ræða innbrotsþjóf sem noti barnið sem skálkaskjól fyrir því að vaða inn á lóðirnar. Hefur hann verið kallaður „garðavapparinn.“ Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni við Dalveg í Kópavogi, Lesa meira

Áralangt vandræðamál á Völlunum í Hafnarfirði – Dagsektir og rýming hafa ekki dugað

Áralangt vandræðamál á Völlunum í Hafnarfirði – Dagsektir og rýming hafa ekki dugað

Fréttir
01.03.2024

Dagsektir hafa verið lagðar á vegna óleyfisframkvæmda og búsetu í húsnæðinu Suðurhellu 10 í Hafnarfirði. Húsið er ósamþykkt og því hafa ekki verið greidd fasteignagjöld af því. Í nokkur skipti hefur verið fyrirskipuð rýming eða dagsektir en sífellt eru rýmin leigð út. „Það eru óleyfisframkvæmdir þarna. Það er búið að byggja milliloft sem ekki mátti Lesa meira

Jón Ingi: Leigðu húsnæði fyrir 350 flóttamenn án samráðs – „Þessi vinnubrögð hafa sett gríðarlegan þrýsting á innviði bæjarins“

Jón Ingi: Leigðu húsnæði fyrir 350 flóttamenn án samráðs – „Þessi vinnubrögð hafa sett gríðarlegan þrýsting á innviði bæjarins“

Fréttir
20.02.2024

„Flóttafólkið er ekki vandamálið, stefnu- og úrræðalaus ríkisstjórn á flótta er vandamálið,“ segir Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, í aðsendri grein á vef Vísis í morgun. Þar gerir Jón Ingi málefni hælisleitenda og flóttafólks að umtalsefni og segir ljóst að um mikið hitamál sé að ræða í íslenskum stjórnmálum. „Það er erfitt Lesa meira

Hjartasteinarnir í Hafnarfirði horfnir

Hjartasteinarnir í Hafnarfirði horfnir

Fréttir
13.02.2024

Íbúar í miðbæ Hafnarfjarðar tóku eftir því fyrir skemmstu að búið var að fjarlægja hina svokölluðu Hjartasteina sem stóðu fyrir framan Bæjarbíó. Í staðinn voru komnir venjulegir hellusteinar. „Við erum aðeins að breyta þeim. Það koma nýir niður á sama stað,“ segir Páll Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Bæjarbíós. Þrír hafnfirskir listamenn hafa fengið sinn Hjartastein. Tónlistarmaðurinn Björgvin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af