fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Hafnarfjörður

Ragnar Þór sýnir myndir sem slá vopnin úr höndum ráðherra – „Eignarhald kennir ekki virðingu“

Ragnar Þór sýnir myndir sem slá vopnin úr höndum ráðherra – „Eignarhald kennir ekki virðingu“

Eyjan
10.08.2024

Ragnar Þór Pétursson, kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambandsins, hafnar þeirri kenningu að eignarhald kenni börnum virðingu fyrir hlutum eins og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heldur fram. Virðing kenni grunnskólabörnum virðingu og það sýnir hann með gögnum í færslu á samfélagsmiðlum. Harðlega gagnrýnd Áslaug Arna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún skrifaði pistil Lesa meira

Umdeild ráðning skólastjóra í Hafnarfirði – Náfrænka verðandi bæjarstjóra hreppti hnossið

Umdeild ráðning skólastjóra í Hafnarfirði – Náfrænka verðandi bæjarstjóra hreppti hnossið

Fréttir
30.07.2024

Talsverð ólga er í Hafnarfirði vegna ráðningar Dagnýjar Kristinsdóttur í starf skólastjóra Víðistaðaskóla á dögunum. Sjö umsækjendur voru um stöðuna, sem auglýst var þann 6. júní síðastliðinn, en þrír þeirra voru metnir hæfir til að gegna stöðunni. Að lokum þótti Dagný skara fram úr og var ráðin í stöðuna. Skákaði hún þar meðal annars Guðbjörgu Lesa meira

Guðni spyr hvort Ísland verði stærsti ruslahaugur Evrópu

Guðni spyr hvort Ísland verði stærsti ruslahaugur Evrópu

Fréttir
25.07.2024

Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir það alls ekki vera einkamál Hafnarfjarðar, heldur allrar þjóðarinnar, ef fluttar verða inn milljónir tonna af koldíoxíði og þeim dælt ofan í jörðina hér á landi. Fyrirtækið Carbfix hyggst byggja hér upp móttöku- og förgunarmiðstöð fyrir C02 en ljóst er að verkefnið verður mjög umfangsmikið verði það að veruleika. Til dæmis þarf að reisa Lesa meira

Aftur reynt að brjótast inn í hraðbankann á Völlunum – „Peningahólfið er mjög rammgert“

Aftur reynt að brjótast inn í hraðbankann á Völlunum – „Peningahólfið er mjög rammgert“

Fréttir
23.07.2024

Í nótt var reynt að brjótast inn í hraðbankann sem stendur við hliðina á veitingastaðnum Ban Kúnn á Tjarnarvöllum í Hafnarfirði. Í mars var keyrt á hann með lyftara í árangurslausri tilraun til að ná peningum. Hraðbankinn er ónýtur og verður ekki settur aftur upp og verða Vellirnir því hraðbankalausir. „Það er mánuður síðan hann Lesa meira

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Fréttir
15.07.2024

Kristín Thoroddsen, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, segist ekki geta stutt Coda Terminal verkefnið eins og það lýtur út í dag. Þar með gæti meirihlutinn í bæjarstjórn ekki komið málinu í gegn nema með aðstoð minnihlutans. DV greindi frá því að ólga væri á meðal íbúa í Vallahverfinu í suðurhluta Hafnarfjarðar vegna fyrirhugaðrar niðurdælingar koldíoxíðs sunnan Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Úr Hrunamannahreppi í Hafnarfjörð

Þorsteinn Pálsson skrifar: Úr Hrunamannahreppi í Hafnarfjörð

EyjanFastir pennar
04.07.2024

„Ríkisstjórn þarf ekki að vera skemmtileg til að ná árangri.“ Þannig er fyrirsögn á grein, sem Sigurður Ingi Jóhannsson skrifaði ofan úr Hrunamannahreppi í Morgunblaðið fyrir réttri viku. Þetta er kórrétt hjá fjármálaráðherranum. Stjórnmál snúast um að taka eitt verkefni umfram annað og velja eina leið í stað annarra að settu marki. Stjórnmálamenn mega að Lesa meira

Ólga í Hafnarfirði – „Svona verkefni hefur aldrei verið framkvæmt af þessari stærðargráðu í heiminum, hvað þá í tilraunaskyni svona nálægt íbúabyggð“

Ólga í Hafnarfirði – „Svona verkefni hefur aldrei verið framkvæmt af þessari stærðargráðu í heiminum, hvað þá í tilraunaskyni svona nálægt íbúabyggð“

Fréttir
10.06.2024

Stofnaður hefur verið mótmælavettvangur á Facebook gegn niðurdælingu koldíoxíðs Coda Terminal nálægt Vallahverfinu í Hafnarfirði. Á aðeins einum degi hafa yfir 500 manns gengið í hópinn. Hópurinn, sem ber yfirskriftina „Mótmælum staðsetningu Coda Terminal við Vellina í Hafnarfirði“, var stofnaður vegna þess að bæjarstjórn Hafnarfjarðar hyggst veita fyrirtækinu leyfi til að setja upp tíu borteiga með allt að átta borholum á hverjum stað. Lesa meira

Kona slasaðist á Sjómannadeginum í Hafnarfirði – Fékk landgang Herjólfs yfir fótinn

Kona slasaðist á Sjómannadeginum í Hafnarfirði – Fékk landgang Herjólfs yfir fótinn

Fréttir
02.06.2024

Slys varð um tvöleytið í dag þegar landgangur Herjólfs fór yfir ristina á ungri konu við Hafnarfjarðarhöfn. Flytja þurfti hana með sjúkrabíl í burtu. Lögreglan segir málið í rannsókn. Rúllaði yfir ristina Sigurður Holm Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður hjá Barnavernd Reykjavíkur, greinir frá slysinu á samfélagsmiðlum. Sakar hann skipuleggjendur hátíðarinnar, sem auglýst er hjá Hafnafjarðarbæ, um að sinna Lesa meira

Sakaðir um að setja á svið umferðarslys í Hafnarfirði

Sakaðir um að setja á svið umferðarslys í Hafnarfirði

Fréttir
27.05.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt fyrirkall þar sem maður á þrítugsaldri sem sagður er búsettur á Ítalíu er kvaddur til að mæta fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur 27. ágúst næstkomandi en þá verður þingfest sakamál, sem höfðað er með ákæru Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, á hendur honum og öðrum manni sem einnig er á þrítugsaldri en er Lesa meira

Leitin að hrottanum í Hafnarfirði – Feður vakta göngustíga og óeinkennisklæddar löggur liggja í leyni

Leitin að hrottanum í Hafnarfirði – Feður vakta göngustíga og óeinkennisklæddar löggur liggja í leyni

Fréttir
23.05.2024

Rannsókn á máli manns sem hefur ráðist á börn í Hafnarfirði er í fyrsta forgangi hjá lögreglunni í Hafnarfirði. Vakt einkennis og óeinkennisklæddra lögreglumanna hefur verið aukin á svæðinu þar sem maðurinn hefur athafnað sig. Þá hefur gæsla verið aukin í skólanum og feður byrjaðir að vakta göngustíga. Málið hefur vakið mikinn óhug og ótta hjá foreldrum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af