Tæknifræðinám HÍ hefst í Menntasetrinu við Lækinn
Eyjan17.08.2018
Hafnarfjarðarbær og Háskóli Íslands hafa komist að samkomulagi um að skólinn komi upp aðstöðu fyrir tæknifræðinám í Menntasetrinu við Lækinn nú í haust. Bæjarráð samþykkti samninginn á fundi sínum í gærmorgun. Tæknifræðikennslan mun hefjast af fullum þunga núna í haust í Hafnarfirði en námið hafði áður verið í samstarfi við Keili í Ásbrú á Reykjanesi Lesa meira