fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Hafnarfjarðarbær

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Miklar deilur geysa nú í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði en eigendur íbúðar í húsinu hafa útbúið aðra íbúð í geymslum íbúðar þeirra, en búið er í geymsluíbúðinni. Hafa eigendurnir alfarið neitað því að vísa íbúum í geymslunni út og sækja um leyfi fyrir framkvæmdunum. Hefur byggingarfulltrúi bæjarins lagt dagsektir á eigendurna en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Lesa meira

Hafnarfjarðarbær svarar fyrir að hafa dregið ráðningu Óskars til baka í kjölfar gagnrýni hans á meirihluta bæjarstjórnar

Hafnarfjarðarbær svarar fyrir að hafa dregið ráðningu Óskars til baka í kjölfar gagnrýni hans á meirihluta bæjarstjórnar

Fréttir
12.07.2024

Eins og DV greindi frá í gær hefur Óskar Steinn Ómarsson sagt frá því að hann hafi verið ráðinn í stöðu deildarstjóra tómstundamiðstöðvar Hraunvallaskóla í Hafnarfirði en ráðningin hafi verið dregin til baka í kjölfar þess að hann gagnrýndi þá ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar að loka ungmennahúsinu Hamrinum. Óskar taldi það fyrirslátt að ráðning hans hafi Lesa meira

Óskar segir Hafnarfjarðarbæ hafa refsað sér fyrir gagnrýnina

Óskar segir Hafnarfjarðarbæ hafa refsað sér fyrir gagnrýnina

Fréttir
11.07.2024

Óskar Steinn Ómarsson segir farir sínar ekki sléttar af ráðingarferli Hafnarfjarðarbæjar í Facebook-færslu sem hann veitti DV góðfúslegt leyfi til að fjalla um. Segist Óskar hafa verið ráðinn í stöðu deildarstjóra tómstundamiðstöðvar Hraunvallaskóla, sem er einn grunnskólanna í bænum. Eftir að hann gagnrýndi opinberlega þá ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar að loka ungmennahúsinu Hamrinum hafi sér hins Lesa meira

Neituðu að lækka gjaldskrá Hafnarfjarðar til að liðka fyrir kjarasamningum

Neituðu að lækka gjaldskrá Hafnarfjarðar til að liðka fyrir kjarasamningum

Eyjan
19.01.2024

Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar síðastliðinn miðvikudag var tekinn fyrir tillaga frá minnihlutanum í bæjarstjórn um að draga úr þeim gjaldskrárhækkunum, til að liðka fyrir kjarasamningum, sem samþykktar voru fyrir áramót, í bæjarstjórn, sem liður í fjárhagsáætlun þessa árs. Meirihlutinn hafnaði því aftur á móti og munu því 9,9 prósent gjaldskrárhækkanir Hafnarfjarðarbæjar sem samþykktar voru fyrir Lesa meira

Útsvarsgreiðendur þurfa að borga á fjórða hundrað milljónir vegna klúðurs Strætó

Útsvarsgreiðendur þurfa að borga á fjórða hundrað milljónir vegna klúðurs Strætó

Fréttir
21.12.2023

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að borgin skyldi veita Strætó bs. aukafjárframlag sem nemur 198.989.442 króna. Óskaði stjórn Strætó eftir framlaginu, frá borginni og öðrum eigendum félagsins, til að greiða skaðabætur og vexti sem félagið var dæmt til að greiða Teiti Jónassyni ehf. Það fyrirtæki fór í mál við Strætó vegna framkvæmdar Lesa meira

Hafnarfjörður mátti neita að greiða fyrir máltíðir grunnskólabarns

Hafnarfjörður mátti neita að greiða fyrir máltíðir grunnskólabarns

Fréttir
25.10.2023

Í dag var á heimasíðu Stjórnarráðsins birtur úrskurður sem kveðinn var upp í mennta- og barnamálaráðuneytinu 1. október síðastliðinn. Úrskurðurinn snýr að kæru foreldra, sem dagsett var 9. júní 2020, vegna ákvörðunar Hafnarfjarðarbæjar um að synja þeim „um greiðslu matarkostnaðar grunnskólabarns þeirra á meðan samkomubann varði“. Ráðuneytið tók hins vegar ekki undir kæruna og staðfesti Lesa meira

Byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar fór ekki eftir settum reglum – Fjölskylda situr uppi með tuga milljóna króna tjón og þarf að búa í tjaldi

Byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar fór ekki eftir settum reglum – Fjölskylda situr uppi með tuga milljóna króna tjón og þarf að búa í tjaldi

Fréttir
31.07.2023

Sæmundur Jóhannsson, flugvirki og íbúi í Hafnarfirði, gagnrýnir, í nýlegri færslu á Facebook-síðu sinni, Hafnarfjarðarbæ harðlega fyrir að neita allri ábyrgð á algjörum skorti á byggingareftirliti við byggingu húss fjölskyldunnar að Burknavöllum, í bænum. Með færslunni birtir Sæmundur gögn og þar á meðal er bréf frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem komist er að þeirri Lesa meira

Guðbjörg kvartaði undan kynferðislegri áreitni – Segir að Hafnarfjarðarbær hafi þaggað málið niður og bolað henni úr starfi

Guðbjörg kvartaði undan kynferðislegri áreitni – Segir að Hafnarfjarðarbær hafi þaggað málið niður og bolað henni úr starfi

Fréttir
15.09.2022

Frá 2015 til 2019 varð Guðbjörg Gígja Kristjánsdóttir fyrir kynferðislegri áreitni að hennar sögn. Hún starfaði þá hjá Hafnarfjarðarbæ og var það annar starfsmaður sveitarfélagsins sem áreitti hana. Hún segir að viðbrögð bæjarins hafi verið þveröfug miðað við það sem ætla mátti. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Guðbjörg, sem er 75 ára, segir að Lesa meira

Hafnarfjarðarbær kolefnisjafnar rekstur sveitarfélagsins – Fyrst íslenskra sveitarfélaga

Hafnarfjarðarbær kolefnisjafnar rekstur sveitarfélagsins – Fyrst íslenskra sveitarfélaga

Eyjan
19.06.2019

Hafnarfjarðarbær undirritaði í dag samning við Kolvið um kolefnisjöfnun á rekstri Hafnarfjarðarbæjar og nær verkefnið til allra stofnana sveitarfélagins sem eru um 70 talsins. Í upphafi árs samdi Hafnarfjarðarbær við fyrirtækið Klappir Grænar lausnir hf. um uppsetningu á umhverfisstjórnunarhugbúnaði sem safnar saman í kolefnisbókhald mikilvægum upplýsingum úr rekstrinum m.a. um heildarnotkun á heitu vatni, rafmagni Lesa meira

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna

Fókus
15.10.2018

Mikil umræða hefur átt sér stað um að málþroska og orðaforða íslenskra barna sé að hraka og að það hafi síðar áhrif á lesskilning og námsforsendur. Nýtt verkefni hjá Hafnarfjarðarbæ miðar að því að ná til foreldra barna á aldrinum 6-24 mánaða þannig að börnin séu efld í málþroska frá unga aldri og fyrr sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af