fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Hafnarborg

Haustsýning Hafnarborgar 2019: Allt á sama tíma

Haustsýning Hafnarborgar 2019: Allt á sama tíma

Fókus
05.02.2019

Listráð Hafnarborgar hefur valið sýninguna Allt á sama tíma sem haustsýningu Hafnarborgar 2019, í sýningarstjórn Andreu Arnarsdóttur og Starkaðar Sigurðarsonar. Hugmyndin með sýningunni er að kanna hvernig listamenn takast á við það frelsi sem finnst í myndlist í dag. Hvernig hægt er að búa til merkingu úr list sem getur verið hvað sem er – málverk, barnaleikfang, pappamassi, hreyfing, hugmynd, Lesa meira

Þráinn og Marta opna í Hafnarborg

Þráinn og Marta opna í Hafnarborg

Fókus
22.01.2019

Laugardaginn 26. janúar kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Hafnarborg. Það eru sýningarnar Hljóðön – sýning tónlistar, í sýningarstjórn Þráins Hjálmarssonar, tónskálds, og Umrót, með nýjum verkum eftir Mörtu Maríu Jónsdóttur, myndlistarmann.   Sýningin Hljóðön fagnar fimm ára starfsafmæli samnefndrar tónleikaraðar, sem tileinkuð er samtímatónlist og hefur verið á dagskrá Hafnarborgar allt frá árinu 2013. Víkkar því hér starf raðarinnar tímabundið Lesa meira

Hádegistónleikar í Hafnarborg – Elsa Waage

Hádegistónleikar í Hafnarborg – Elsa Waage

Fókus
06.11.2018

Í dag kl. 12 kemur mezzosópransöngkonan Elsa Waage fram á hádegistónleikum í Hafnarborg ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Á tónleikunum sem bera nafnið Skömm og örlög flytja þær aríur eftir G. Bizet, G. Puccini og R. Wagner sem skrifaðar eru fyrir djúpar kvennmannsraddir. Einnig verða flutt tvö íslensk lög sem oftast eru flutt af karlmönnum. Elsa Waage lauk námi frá Lesa meira

Guðmundur Thoroddsen og Eiríkur Smith í Hafnarborg – Sýningaropnun

Guðmundur Thoroddsen og Eiríkur Smith í Hafnarborg – Sýningaropnun

Fókus
24.10.2018

Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg laugardaginn 27. október kl. 15. Það eru sýningarnar SNIP SNAP SNUBBUR, ný verk eftir Guðmund Thoroddsen í aðalsal safnsins, og sýningin Til móts við náttúruna, verk úr safneign Eirík Smith í Sverrissal. Á undanförnum árum hefur Guðmundur, í verkum sínum, skoðað stöðu karlmennskunnar og feðraveldisins. Í húmorískum og sjálfrýnum Lesa meira

Veðurstofa – Málþing í tengslum við sýninguna Allra veðra von

Veðurstofa – Málþing í tengslum við sýninguna Allra veðra von

Fókus
04.10.2018

Í kvöld kl. 20 verður haldið málþing í Hafnarborg í tengslum við sýninguna, Allra veðra von. Sýningin fjallar um samband mannsins við veður. Eftir eitt versta sumar í manna minnum á suðversturhorni landsins og öfga í veðri um heim allan er þetta viðfangsefni ofarlega í hugum manna. Veðrið hefur áhrif á okkur; umhverfi okkar og andlega líðan Lesa meira

Bára spjallar um Allt eitthvað sögulegt

Bára spjallar um Allt eitthvað sögulegt

Fókus
20.09.2018

Á sunnudag kl. 14 verður Bára Kristinsdóttir með listamannsspjall í tengslum við sýningu sína Allt eitthvað sögulegt í Hafnarborg. Bára Kristinsdóttir bregður upp næmri og heillandi mynd af heimi sem er að hverfa. Ljósmyndir hennar gefa innsýn í líf tveggja eldri manna á nælonhúðunarverkstæði í útjaðri Reykjavíkur þar sem tíminn hefur staðið í stað. Á Lesa meira

Allra veðra von og Allt eitthvað sögulegt opna í Hafnarborg

Allra veðra von og Allt eitthvað sögulegt opna í Hafnarborg

31.08.2018

Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg í kvöld kl. 20. Það eru sýningarnar Allra veðra von í aðalsal safnsins sem samanstendur að verkum fimm listakvenna og sýningin Allt eitthvað sögulegt, ljósmyndir eftir Báru Kristinsdóttur, sem verður opnuð í Sverrissal. Haustsýning Hafnarborgar 2018 er sýningin Allra veðra von. Á sýningunni eru verk eftir Höllu Birgisdóttur, Ragnheiði Hörpu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af