Stefnir í „öfga“ hækkun hitastigs á norðurheimskautasvæðinu
PressanEflaust hefur þú heyrt og/eða lesið um að magn hafíss á norðurheimskautasvæðinu fer minnkandi. Mikið hefur verið fjallað um þetta í fjölmiðlum á síðustu árum. Vísindamenn hafa um langa hríð séð að hitastigið á norðurheimskautasvæðinu hækkar hraðar en víðast hvar annars staðar á jörðinni. Raunar tvöfalt hraðar. En hvað með hitastig sjávar á þessum slóðum? Lesa meira
Frostaveturinn mikli 1918 – Hvað olli honum?
PressanÞað eru ekki margir núlifandi Íslendingar sem upplifðu frostaveturinn mikla árið 1918 og þeir sem það gerðu voru svo ungir að árum að þeir muna kannski ekki eftir honum. En þessi mikli frostavetur hefur oft verið nefndur til sögunnar enda óvenjulega kaldur um allt land. En hvað varð til þess að kuldakast sem þetta hélt Lesa meira
Telur að hugsanlega sé ekki hægt að snúa þróuninni á Norðurskautinu við
PressanHugsanlega er sá tími liðinn að hægt verði að snúa þróuninni á Norðurskautinu við hvað varðar áhrif loftslagsbreytinganna og bráðnun hafíss. Þetta segir í aðvörun sem Markus Rex, sem stóð fyrir stærsta rannsóknarleiðangri sögunnar til Norðurpólsins á síðasta, ári setti fram nýlega. Hann segir að bráðnun sumarhafíssins sé ein fyrsta sprengjan á því jarðsprengjusvæði sem megi líkja Lesa meira