fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

hafís

Stefnir í „öfga“ hækkun hitastigs á norðurheimskautasvæðinu

Stefnir í „öfga“ hækkun hitastigs á norðurheimskautasvæðinu

Pressan
14.08.2022

Eflaust hefur þú heyrt og/eða lesið um að magn hafíss á norðurheimskautasvæðinu fer minnkandi. Mikið hefur verið fjallað um þetta í fjölmiðlum á síðustu árum. Vísindamenn hafa um langa hríð séð að hitastigið á norðurheimskautasvæðinu hækkar hraðar en víðast hvar annars staðar á jörðinni. Raunar tvöfalt hraðar. En hvað með hitastig sjávar á þessum slóðum? Lesa meira

Telur að hugsanlega sé ekki hægt að snúa þróuninni á Norðurskautinu við

Telur að hugsanlega sé ekki hægt að snúa þróuninni á Norðurskautinu við

Pressan
19.06.2021

Hugsanlega er sá tími liðinn að hægt verði að snúa þróuninni á Norðurskautinu við hvað varðar áhrif loftslagsbreytinganna og bráðnun hafíss. Þetta segir í aðvörun sem Markus Rex, sem stóð fyrir stærsta rannsóknarleiðangri sögunnar til Norðurpólsins á síðasta, ári setti fram nýlega. Hann segir að bráðnun sumarhafíssins sé ein fyrsta sprengjan á því jarðsprengjusvæði sem megi líkja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af