fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

hafið

Týndir þú minnislykli? Fannst í frosnum selsskít – Þekkirðu myndirnar?

Týndir þú minnislykli? Fannst í frosnum selsskít – Þekkirðu myndirnar?

Pressan
07.02.2019

Það er því miður orðið algengt að plastpokar og annað rusl finnist í mögum sjávardýra. Nýlega fann teymi vísindamanna, sem var við störf á Nýja-Sjálandi, minnislykil í frosnum selsskít sem var tekin til rannsóknar. Skíturinn fannst á Oreti strönd. Þegar vísindamennirnir fóru að kafa í hann fundu þeir minnislykilinn. Ekki nóg með það því hann Lesa meira

Hvalir við Ísland éta um sex milljónir tonna á ári

Hvalir við Ísland éta um sex milljónir tonna á ári

Fréttir
10.01.2019

Að mati Hafrannsóknarstofnunar éta hvalir við strendur landsins um sex milljónir tonna á ári. Þetta kemur fram í umsögn Hafró við þingsályktunartillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um endurmat á hvalveiðistefnu Íslands. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Frá því að reglulegar hvalatalningar hófust 1987 hefur orðið mikil breyting á fjölda hvala við landið. Langreyði hefur fjölgað í rúmlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af