Þetta eru hættulegustu lönd heims – Ísland á listanum
Pressan07.01.2019
Hvar er hættulegast að vera með tilliti til náttúruhamfara á borð við jarðskjálfta, flóðbylgjur, fellibylji, eldgos, þurrka og flóð. Sumir staðir á jörðinni er hættulegri en aðrir hvað varðar náttúruhamfarir þar sem jafnræðis var greinilega ekki gætt við sköpun jarðarinnar. En hver skyldi vera hættulegasti staður jarðarinnar hvað náttúruhamfarir varðar? Samkvæmt áhættumatslista fyrir ríki heimsins, Lesa meira