fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

hæstiréttur

Hæstiréttur Bandaríkjanna viðurkennir mistök – Leyfði bændum að „stela“ jörðum nágranna sinna

Hæstiréttur Bandaríkjanna viðurkennir mistök – Leyfði bændum að „stela“ jörðum nágranna sinna

Pressan
04.01.2019

Í kjölfar árásar Japana á Perluhöfn þann 7. desember 1941 drógust Bandaríkin að fullu inn í síðari heimsstyrjöldina. Í kjölfar árásarinnar, eða þann 19. febrúar 1942, gaf Franklin D. Roosevelt, þáverandi Bandaríkjaforseti, út tilskipun um að allir Bandaríkjamenn af japönskum ættum skyldu fluttir í sérstakar búðir (fangabúðir) þar sem þeir skyldu dvelja um óákveðinn tíma. Lesa meira

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar

Fréttir
17.12.2018

Frá því að Landsréttur tók til starfa um síðustu áramót hefur Hæstiréttur samþykkt að taka níu mál til meðferðar af þeim 49 sem sótt hefur verið um að rétturinn taki til meðferðar. Rétturinn hefur því samþykkt að taka 18 prósent málanna til meðferðar. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Með tilkomu Landsréttar breyttist hlutverk Hæstaréttar mikið og Lesa meira

Vandræði varðandi útnefningu hæstaréttardómara í Bandaríkjunum – Brett Kavanaugh sakaður um kynferðisbrot

Vandræði varðandi útnefningu hæstaréttardómara í Bandaríkjunum – Brett Kavanaugh sakaður um kynferðisbrot

Pressan
17.09.2018

Tveir þingmenn repúblikana krefjast þess nú að atkvæðagreiðslu í öldungadeild Bandaríkjaþings um útnefningu Brett Kavanaugh í embætti hæstaréttardómara verði frestað. Þeir vilja að atkvæðagreiðslunni verði frestað þar til Christine Ford, sem bar Kavanaugh þungum sökum í viðtali við The Washington Post í gær, hefur borið vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildarinnar. Ford, sem er prófessor í sálfræði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af