Þorvaldur vill að hæstaréttardómari sem sagði ekki „múkk“ víki vegna Lindarhvolsmálsins
EyjanÞorvaldur Gylfason, prófessor emerítus í hagfræði við Háskóla Íslands, gerir málefni Lindarhvols að umtalsefni í færslu á Facebook-síðu sinni nú í morgunsárið. Eins og kunnugt er var umtöluð skýrsla Sigurðar Þórðarsonar, setts ríkisendurskoðanda, um málefni félagsins birt í gær. Skýrslunni hafði verið haldið leyndri síðan árið 2018. Í henni er farið yfir rekstur félagsins sem Lesa meira
Áfall fyrir Trump – Hæstiréttur heimilar afhendingu skattskýrslna hans
EyjanHæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp úr um það í gær að rannsóknarnefnd fulltrúadeildar þingsins fái skattskýrslur Donald Trump, fyrrum forseta, afhentar. Niðurstaðan er mikill ósigur fyrir Trump sem hefur barist gegn afhendingu skýrslnanna með kjafti og klóm. Hann heldur því fram að krafan um að nefndin fái skýrslurnar sé byggð á pólitískum grunni. Lögmenn Trump höfðu beðið hæstarétt Lesa meira
Sigmundur segir að full ástæða sé til að efast um áreiðanleika hæstaréttar
EyjanÁður en hæstiréttur hófst handa við að dæma fólk fyrir eitt og annað tengt stjórnun helstu peningastofnana landsins í tengslum við hrun bankanna í hruninu fengu dómararnir níu við réttinn tækifæri til að skýra frá fjárhagslegum tengslum sínum við föllnu bankana. Fjórir svöruðu en fimm gerðu það ekki. Í kjölfarið hófst rétturinn handa við að Lesa meira
Hæstiréttur neitar að stöðva gildistöku nýrra þungunarrofslaga í Texas
PressanNý þungunarrofslög tóku gildi í Texas í gær. Samkvæmt þeim er bannað að binda enda á þungun eftir sjöttu viku meðgöngu og gildir þá einu þótt sifjaspell eða nauðgun hafi átt sér stað. Lögin eru ein þau hörðustu í landinu. Hæstiréttur hefur hafnað að taka málið fyrir og stöðva gildistöku laganna. Lögin koma í raun og veru Lesa meira
Hæstiréttur tekur Glitnismál fyrir á nýjan leik – Hagsmunir hæstaréttardómara valda vafa um óhlutdrægni dómstólsins
PressanEndurupptökunefnd hefur fallist á að mál Magnúsar A. Arngrímssonar, fyrrverandi starfsmanns Glitnis, verði tekið upp á nýjan leik. Hæstiréttur dæmdi Magnús í tveggja ára fangelsi árið 2015 fyrir umboðssvik. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að forsendur endurupptökunnar séu fjárhagslegir hagsmunir Markúsar Sigurbjörnssonar, sem var meðal dómara málsins, en hann tapaði tæpum átta Lesa meira
Mannréttindadómstóll Evrópu tekur mál Ingólfs og Bjarkar til efnislegrar meðferðar
EyjanMannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur samþykkt að taka mál Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi, og mál Bjarkar Þórarinsdóttur til efnislegrar meðferðar. Um tvö aðskilin mál er að ræða. Hæstiréttur dæmdi Ingólf í fjögurra og hálfs árs fangelsi haustið 2016 fyrir markaðsmisnotkun. Björk var sakfelld fyrir tilraun til umboðssvika í sama dómi en var ekki Lesa meira
Sigurður Tómas talinn hæfastur í Hæstarétt
EyjanÍ drögum að áliti hæfisnefndar kemur fram að Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, sé talinn hæfastur umsækjenda til að hljóta embætti dómara við Hæstarétt. Umsækjendur höfðu frest þar til í gær að senda inn andmæli við álitið og má reikna með að nefndin skili endanlegri niðurstöðu fyrir helgi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira
Jón Steinar hjólar í Markús sem er nýhættur í Hæstarétti: „Kann að draga úr illum áhrifum hans“
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi Hæstaréttardómari, fer yfir feril Markúsar Sigurbjörnssonar, fyrrverandi forseta Hæstaréttar sem lét nýverið af störfum sem Hæstaréttardómari, í langri og ítarlegri grein sem hann birtir á vefsvæði sínu í dag. Óhætt er að segja að Jón Steinar beri Markúsi ekki vel söguna. Hann segir Markús hafa stórskaðað Hæstarétt með verkum Lesa meira
„Laug nýr dómsmálaráðherra á fyrsta degi í starfi?“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður dómsmálaráðherra, var í viðtali við RÚV á mánudag, eftir að ljóst var að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hygðist taka fyrir Landsréttarmálið. Aðspurð um hvort ekki þyrfti að leysa úr þeirri réttaróvissu sem hér ríkti vegna þessa, sagði Áslaug nokkuð sem vakið hefur athygli þeirra sem líta Landsréttarmálið öðrum augum en sjálfstæðismenn. Áslaug Lesa meira
Stundin lagði Glitni í Hæstarétti: „Á þessu bara að ljúka svona?“
EyjanHæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn í lögbannsmálinu svokallaða, en Glitnir HoldCo fór fram á lögbann á umfjöllun Stundarinnar um gögn úr þrotabúi Glitnis. Hefur Hæstiréttur staðfest dóm Landsréttar um að lögbannið hafi verið ólögmætt og því er um fullnaðarsigur Stundarinnar og Reykjavík Media að ræða. Í gögnunum voru meðal annars upplýsingar um viðskipti Bjarna Lesa meira