fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

hænur

Mátti ekki flytja inn egg frá Noregi og koma upp nýjum hænsnastofnum

Mátti ekki flytja inn egg frá Noregi og koma upp nýjum hænsnastofnum

Fréttir
25.01.2024

Fyrr í dag var birtur úrskurður matvælaráðuneytisins vegna stjórnsýslukæru einstaklings sem synjað hafði verið um leyfi Matvælastofnunar til að flytja inn frjó hænsnaegg frá Noregi til að koma upp tveimur hænsnastofnum til að selja hér á landi. Staðfesti ráðuneytið úrskurðinn. Kæran var lögð fram í mars 2023 en í úrskurðinum kemur fram að kærandinn hafi Lesa meira

Danskar hænur þjást – Verpa svo stórum eggjum að bringubein brotna

Danskar hænur þjást – Verpa svo stórum eggjum að bringubein brotna

Pressan
10.09.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla sýna að um 85% af dönskum varphænum eru með sprungur í bringubeinum eða brotin bringubein því þær verpa svo stórum eggjum. Málið hefur vakið töluverða reiði í Danmörku og þykir mörgum sem dýravelferð sé látin sitja á hakanum. Pia Kjærsgaard, þingmaður Danska þjóðarflokksins, vill að Rasmus Prehn, matvælaráðherra, grípi til aðgerða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af