fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Hælisleitendur

Agnes segir orð Ólafs ósmekkleg og skólar hann til í kærleika: „Við hjálpum hælisleitendum vegna þess að við erum kristin“

Agnes segir orð Ólafs ósmekkleg og skólar hann til í kærleika: „Við hjálpum hælisleitendum vegna þess að við erum kristin“

Eyjan
08.04.2019

Líkt og Eyjan greindi frá þá furðaði Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, sig á því að sést hefði til „æðstu manna þjóðkirkjunnar“ á mótmælunum á Austurvelli þegar hælisleitendur mótmæltu aðbúnaði sínum og almennri tilurð landamæra. Ólafur hafði í pontu Alþingis  agnúast út í að Dómkirkjan hefði verið opnuð fyrir hælisleitendum sem þurftu að sinna kalli náttúrunnar  Lesa meira

„Kirkjan verður að leggja sitt af mörkum fyrir flóttamenn“

„Kirkjan verður að leggja sitt af mörkum fyrir flóttamenn“

Fókus
26.03.2019

Málefni útlendinga hafa verið mikið til umræðu í þjóðfélaginu undanfarin misseri. Í þeirri umræðu hefur séra Toshiki Toma, prestur innflytjenda, tekið virkan þátt og lagt sín lóð á vogarskálarnar. DV ræddi við Toshiki um uppvöxtinn í Japan, komuna til Íslands og hvernig málefni útlendinga hafa þróast síðan hann kom hingað fyrir 27 árum. Varð undir í samkeppni Séra Toshiki Toma fæddist árið Lesa meira

Ysta hægrið sækir að Þjóðkirkjunni: „Sporléttir með skeinipappírinn“

Ysta hægrið sækir að Þjóðkirkjunni: „Sporléttir með skeinipappírinn“

23.03.2019

Sá stuðningur og aðstoð sem Þjóðkirkjan hefur veitt hælisleitendum sem mótmæltu við Austurvöll hefur valdið miklu kurri yst á hægri vængnum. Vanalega er það sá hópur sem styður kirkjuna hvað dyggast. Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, kallaði Dómkirkjuna almenningsnáðhús. Hinn þekkti bloggari og tollari Guðbjörn Guðbjörnsson sagði sig úr Þjóðkirkjunni með látum. Hann sagði: „hef nákvæmlega Lesa meira

Séra Toshiki Toma: „Enginn í neyð hér á landi vegna flóttafólks“

Séra Toshiki Toma: „Enginn í neyð hér á landi vegna flóttafólks“

Eyjan
23.03.2019

Málefni útlendinga hafa verið mikið til umræðu í þjóðfélaginu undanfarin misseri. Í þeirri umræðu hefur séra Toshiki Toma, prestur innflytjenda, tekið virkan þátt og lagt sín lóð á vogarskálarnar. DV ræddi við Toshiki um uppvöxtinn í Japan, komuna til Íslands og hvernig málefni útlendinga hafa þróast síðan hann kom hingað fyrir 27 árum. Þetta er brot úr stóru viðtali Lesa meira

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir

Eyjan
19.03.2019

Undanfarna daga hafa No borders samtökin mótmælt á Austurvelli. Hafa mótmælin vakið hörð viðbrögð í samfélaginu og skiptist fólk í tvær fylkingar að því er virðist; sumum blöskra aðferðirnar og vilja senda hælisleitendur til síns heima, meðan aðrir sýna málstað þeirra samúð. Meðal krafna samtakanna er að leggja niður „flóttamannabúðirnar“ að Ásbrú í Reykjanesbæ. Á Lesa meira

Halldóri Blöndal heitt í hamsi og skammaði mótmælendur á Austurvelli – „Þetta er ofbeldi við okkar tilfinningar“

Halldóri Blöndal heitt í hamsi og skammaði mótmælendur á Austurvelli – „Þetta er ofbeldi við okkar tilfinningar“

Eyjan
18.03.2019

Framganga Halldórs Blöndal, fyrrverandi forseta Alþingis, á Austurvelli í gær vakti athygli samkomugesta. Samkvæmt sjónarvottum var Halldór æstur og reiður og skammaðist út í hvern þann er heyra vildi, því hann taldi að mótmælendur væru að sýna styttunni af Jóni Sigurðssyni óvirðingu. Þá átaldi hann mótmælendur fyrir að ganga illa um Austurvöll, en fleiri hafa Lesa meira

Innanríkisráðherra Austurríkis vill afnema mannréttindi hælisleitenda

Innanríkisráðherra Austurríkis vill afnema mannréttindi hælisleitenda

Pressan
27.01.2019

Herbert Kickl, innanríkisráðherra Austurríkis, telur að tími sé til kominn að landið segi skilið við Mannréttindasáttmála Evrópu. Þetta segir hann nauðsynlegt svo hægt sé að koma hælisleitendum, sem hafa gerst sekir um afbrot, hraðar úr landi en mannréttindi standa í vegi fyrir að hægt sé að afgreiða slík mál hratt að hans mati. Kickl er Lesa meira

Danir ætla að vista flóttamenn á eyðieyju

Danir ætla að vista flóttamenn á eyðieyju

Pressan
04.12.2018

Fyrir helgi náði danska ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn, samkomulagi við Danska þjóðarflokkinn um fjárlög næsta árs. Samkvæmt þeim verður peningum veitt til nauðsynlegra framkvæmda á eyjunni Lindholm sem er við suðurodda Sjálands. Þar á að vista hælisleitendur og flóttamenn frá 2021. Eyja er óbyggð en er í dag notuð til rannsókna og tilrauna á dýrum. Lesa meira

Fjölskylda sem vísað var frá Íslandi á vonarvöl í evrópskum skógi

Fjölskylda sem vísað var frá Íslandi á vonarvöl í evrópskum skógi

Fréttir
10.10.2018

Séra Toshiki Toma, prestur innflytjenda, sem staddur er í upprunalandi sínu Japan biður fólk um að veita hælisleitendum sem var vísað úr landi aðstoð og bæn. Þetta eru hjónin Nasr Rahim og Sobo Anwar Hasan og börnin þeirra tvö, Leo tveggja ára og Leona hálfs árs. Eftir að hafa verið send til Þýskalands var þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af