fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hælisleitendur

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Fréttir
24.04.2024

Það bendir ekki til mikils samningsvilja hjá ríkisstjórnarflokkum sem ekki geta komið sér saman um það hvort fjöldi hælisleitenda skuli vera núll, 200 eða 400 og margt bendir til þess að ágreiningur ríkisstjórnarflokkanna um það efni stafi frekar af því að nú styttist í kosningar en að um raunverulegan ágreining sé að ræða. Gestur Ólafs Lesa meira

Kristínu sárnaði þegar hún las Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins um síðustu helgi

Kristínu sárnaði þegar hún las Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins um síðustu helgi

Fréttir
23.02.2024

Kristín S. Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi, segir rangfærslur hafa birst í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins um síðustu helgi sem nauðsynlegt sé að leiðrétta. Kristín vísar í skrif sem birtust á síðum 16 og 17 í sunnudagsblaðinu þar sem skrifað var um sofandahátt íslenskra stjórnvalda í flóttamannamálum. Þau hefðu jafnvel látið yfirstjórn og eftirlit í hendurnar Lesa meira

Guðrún á von á verulegri fækkun hælisleitenda – „Kannski 500 á ári“

Guðrún á von á verulegri fækkun hælisleitenda – „Kannski 500 á ári“

Fréttir
23.02.2024

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segist eiga von á að því að hælisleitendum hér á landi muni fækka verulega á næstu árum. Guðrún er gestur Dagmála á mbl.is þar sem þetta kemur fram en að auki er fjallað um málið á forsíðu Morgunblaðsins í dag. Greiningarvinna á svigrúmi Íslendinga til að taka á móti hælisleitendum stendur yfir og telur Lesa meira

Óli Björn segir elda loga innan Samfylkingarinnar – Segir marga hafa farið á taugum

Óli Björn segir elda loga innan Samfylkingarinnar – Segir marga hafa farið á taugum

Fréttir
21.02.2024

„Þegar spurðist út að formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar teldi nauðsyn­legt að breyta stefn­unni í mál­efn­um hæl­is­leit­enda fóru marg­ir á taug­um. Eld­ar brenna og slökkviliðið var kallað út,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í pistli sínum í Morgunblaðinu í dag. Athygli vakti á dögunum þegar Kristrún lýsti því yfir að hælisleitendakerfið væri ósanngjarnt og Ísland þyrfti að ganga í Lesa meira

Þetta ætlar ríkisstjórnin að gera í útlendingamálum

Þetta ætlar ríkisstjórnin að gera í útlendingamálum

Fréttir
20.02.2024

Ríkisstjórnin hefur sammælst um aðgerðir í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að á grundvelli þeirra aðgerða verði tekið utan um málaflokkinn með heildstæðum hætti með aukinni samhæfingu á milli ráðuneyta og stofnana. „Markmiðið er að stuðla að betri, skilvirkari og skýrari framkvæmd innan málaflokksins, og Lesa meira

Jón Ingi: Leigðu húsnæði fyrir 350 flóttamenn án samráðs – „Þessi vinnubrögð hafa sett gríðarlegan þrýsting á innviði bæjarins“

Jón Ingi: Leigðu húsnæði fyrir 350 flóttamenn án samráðs – „Þessi vinnubrögð hafa sett gríðarlegan þrýsting á innviði bæjarins“

Fréttir
20.02.2024

„Flóttafólkið er ekki vandamálið, stefnu- og úrræðalaus ríkisstjórn á flótta er vandamálið,“ segir Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, í aðsendri grein á vef Vísis í morgun. Þar gerir Jón Ingi málefni hælisleitenda og flóttafólks að umtalsefni og segir ljóst að um mikið hitamál sé að ræða í íslenskum stjórnmálum. „Það er erfitt Lesa meira

Davíð Þór ómyrkur í máli: Það er verið að mata okkur á þeirri hugmynd að ekki sé hægt að elska alla

Davíð Þór ómyrkur í máli: Það er verið að mata okkur á þeirri hugmynd að ekki sé hægt að elska alla

Fréttir
19.02.2024

Davíð Þór Jónsson prestur flutti prédikun í Háteigskirkju í gær sem vakið hefur talsverða athygli. Þar fjallaði Davíð meðal annars um umræðuna um stöðu útlendingamála hér á landi og „sprungna innviði“ sem stundum er talað um. Í prédikun sinni, sem hægt er að nálgast á heimasíðu Davíðs, kom hann víða við og notaði líkingamál til að varpa Lesa meira

Inga Sæland og Egill í hár saman: „Það eina nöturlega hér eru persónuárásir þínar“

Inga Sæland og Egill í hár saman: „Það eina nöturlega hér eru persónuárásir þínar“

Fréttir
16.02.2024

Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, skrifaði harðorða færslu á Facebook-síðu sína í gær þar sem hún lýsti því umbúðalaust að hún vildi stöðva allt flæði hælisleitenda til landsins og það fyrir löngu síðan. Óhætt er að segja að færsla Ingu hafi vakið athygli og voru ófáir sem tóku undir málstað hennar í athugasemdum Lesa meira

Miðstöð ofbeldis í nágrenni Gatwick

Miðstöð ofbeldis í nágrenni Gatwick

Pressan
19.09.2023

Skýrsla með niðurstöðum óháðrar rannsóknar á starfsemi miðstöðvarinnar Brook House, sem hýsir fólk sem vísa á úr landi, í nágrenni Gatwick flugvallar, suður af London, hefur verið birt. Samkvæmt skýrslunni voru hælisleitendur sem vistaðir voru í miðstöðinni beittir ofbeldi sem fólst ekki síst í því að starfsfólk jós yfir þá kynþáttaníði. Algengt var að starfsmenn Lesa meira

ESB ætlar að breyta reglum um móttöku hælisleitenda

ESB ætlar að breyta reglum um móttöku hælisleitenda

Eyjan
04.12.2021

Framkvæmdastjórn ESB leggur til að aðildarríki ESB fái lengri tíma, en nú er miðað við, til að skrá umsóknir hælisleitenda og á meðan á því ferli stendur megi halda hælisleitendum í sérstökum búðum. Þetta eru viðbrögð Framkvæmdastjórnarinnar við miklum straumi flóttamanna frá Hvíta-Rússlandi en Pólland og Litháen hafa mánuðum saman þrýst á um endurbætur á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af