Ari Trausti með dökka framtíðarspá – „Váin eykst með hverjum áratugi“
FréttirFyrir 4 vikum
Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur og fyrrum þingmaður fjallar í færslu á Facebook um þann mikla sjógang sem verið hefur undanfarið einkum á Höfuborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akranesi og valdið miklu tjóni. Ari Trausti segir ljóst að vegna hækkandi sjávarborðs muni þetta endurtaka sig og staðan muni fara síversnandi. Nauðsynlegt sé að grípa til viðeigandi ráðstafana til Lesa meira
Milljónaborgin Miami er að drukkna
Pressan06.01.2019
Ef Miami í Flórída á að lifa loftslagsbreytingarnar af þarf að hækka vegi og hús og vernda þarf drykkjarvatnið en hætta er á að saltvatn komist í það. Miami er byggð á kalksteinsundirlagi og vatn er allt í kringum borgina sem má kannski líkja við Feneyjar að vissu leyti. Samkvæmt svartsýnustu loftslagsskýrslum mun yfirborð sjávar Lesa meira