Yfirborð sjávar gæti hækkað um marga metra – Metbráðnun á Suðurskautinu
Pressan15.01.2019
Rúmlega 225 billjónir tonna af ís bráðna á hverju ári umfram það magn sem myndast. Þessi mikla bráðnun veldur því að milljónir manna, sem búa við sjávarsíðuna, eru í hættu vegna hækkandi yfirborðs sjávar, öryggi þeirra og lífsháttum er ógnað. Vísindamenn segja að ís á Suðurskautinu bráðni sex sinnum hraðar en áður og að það Lesa meira