fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

EyjanFastir pennar
27.04.2024

Svo háttar til í íslensku samfélagi – og hefur gert um langt árabil – að þjóðin kýs sér fremur vinstrisinnaðan forseta, en afneitar þeim sem eru íhaldsmegin í lífinu. Svona hefur þetta verið allan lýðveldistímann – og er þeim mun merkilegra sem sú staðreynd liggur fyrir að áttatíu prósent af þeim áttatíu árum hafa hægrimenn Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Hægrimenn óttast sköpunarkraftinn

Sigmundur Ernir skrifar: Hægrimenn óttast sköpunarkraftinn

EyjanFastir pennar
23.03.2024

Alveg er það makalaust hvað hægrimönnum hér á landi er mikið í nöp við listamenn. Þeir virðast óttast sköpunarkraftinn eins og heitan eldinn. Nærri stappar að þeir sjái rautt þegar eitthvað lítilræði af almannafé rennur til menningarmála, en þá geta þeir ekki á heilum sér tekið eins og augljóst má vera af ólundarlegum viðbrögðunum. Þetta Lesa meira

Málið sem skekur Frakkland – Hermenn vara við uppgangi múslíma og borgarastyrjöld

Málið sem skekur Frakkland – Hermenn vara við uppgangi múslíma og borgarastyrjöld

Pressan
04.05.2021

Um 1.000 franskir hermenn, bæði núverandi og fyrrverandi, hafa verið á allra vörum í Frakklandi að undanförnu eftir að þeir birtu opið bréf í tímaritinu Valeurs Actuelles, sem er hægrisinnað, nýlega. Í bréfinu vara þeir við því að borgarastyrjöld sé yfirvofandi í landinu og að mörg þúsund manns muni látast í henni. Meðal þeirra sem skrifa undir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af