fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

hæfnisnefnd

Katrín skipar hæfnisnefnd vegna umsækjenda um embætti seðlabankastjóra

Katrín skipar hæfnisnefnd vegna umsækjenda um embætti seðlabankastjóra

Eyjan
07.05.2019

Forsætisráðherra hefur skipað þriggja manna hæfnisnefnd í samræmi við ákvæði laga um Seðlabanka Íslands til að meta hæfni umsækjenda um embætti seðlabankastjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Nefndina skipa Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins, Þórunn Guðmundsdóttir, hæstaréttarlögmaður og varaformaður bankaráðs, tilnefnd af bankaráði Seðlabanka Íslands og Sigríður Benediktsdóttir, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af