Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra
EyjanFyrir 8 klukkutímum
Orðið á götunni er að örvænting hafi gripið um sig meðal fyrrverandi ráðherra og annarra fyrrum fyrirmenna sem fram til þessa hafa getað horft fram á áhyggjulaust ævikvöld með ríkulegum eftirlaunaréttindum á kostnað skattgreiðenda. Sem kunnugt er safna embættismenn og stjórnmálamenn, ekki síst þeir sem komast í hina eftirsóknarverðu ráðherrastóla, eftirlaunarétti sem tekur réttindasöfnun á Lesa meira