fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Hæfisnefnd

Hörður segir hæfisnefndarmenn vera fúskara – Seðlabankastjóraumsækjendur gátu sagt hvað sem er um sjálfa sig í viðtölum

Hörður segir hæfisnefndarmenn vera fúskara – Seðlabankastjóraumsækjendur gátu sagt hvað sem er um sjálfa sig í viðtölum

Eyjan
28.06.2019

„Framkvæmd nefndarinnar á hæfnismatinu ber þess merki að vinnan hafi mestanpart verið í skötulíki. Í gagnrýni umsækjenda er bent á að nefndin hafi lagt huglægt og óskiljanlegt mat á stjórnunarhæfileika – enginn greinarmunur er gerður á reynslu stjórnenda sem höfðu mannaforráð og hins vegar setu í stjórnum í opinberum stofnunum – þar sem starfsferilskrár hafi Lesa meira

Sjö umsækjendur um starf seðlabankastjóra andmæla mati hæfisnefndar – Fengu ekki að láta ljós sitt skína

Sjö umsækjendur um starf seðlabankastjóra andmæla mati hæfisnefndar – Fengu ekki að láta ljós sitt skína

Eyjan
28.06.2019

Minnst sjö af þeim átta umsækjendum sem ekki voru metnir mjög vel hæfir til að gegna starfi seðlabankastjóra, hafa andmælt matsferlinu og telja verulega vankanta á málsmeðferð hæfisnefndarinnar. Bera þeir við að nefndin hafi ekki gætt jafnræðis umsækjenda, ekki sinnt rannsóknarskyldu í skilningi stjórnsýslulaga og ekki framkvæmt heildstæðan samanburð á umsækjendum. Fréttblaðið greinir frá. Þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af