Mont Blanc hefur skroppið saman
Pressan01.10.2021
Hæsta fjall Frakklands, Mont Blanc, hefur lækkað um tæplega einn metra á síðustu þremur árum. Fjallið mælist nú vera 4.807,81 metri en 2017 var það 91 sentimetra hærra. Það var hópur sérfræðinga sem eyddi nýlega tveimur vikum í að mæla hæð fjallsins. Þeir boðuðu til fréttamannafundar í bænum Saint-Gervais-les-Bains á miðvikudaginn þar sem þeir kynntu niðurstöður mælinganna. Þar Lesa meira