Náðu loks sátt um hvernig á að mæla hæð Everest
Pressan09.12.2020
Árum saman hafa Kínverjar og Nepalar deilt um hvernig haga skyldi mælingum á hæð Everestfjalls sem er óumdeilanlega hæsta fjall heims. Deilan snerist um hvort taka ætti snjó á toppi fjallsins með í útreikninginn. Nú hafa löndin tvö náð samkomulagi um nýja opinbera hæð fjallsins og er það 8.849 metrar samkvæmt samkomulagi þeirra. Til að fyllstu nákvæmni sé gætt Lesa meira
Svona mörgum stundar fólk kynlíf með á lífsleiðinni
Pressan17.01.2019
Hefur þú hugleitt hversu mörgum þú munt stunda kynlíf með á lífsleiðinni? Hvort þeir verða of margir eða of fáir að þínu mati því það er ekki hægt að setja fram alhæfingar um hvað eru of margir kynlífsfélagar eða of fáir. En hvert ætli meðaltalið sé í þessum efnum? Hefur þú stundað kynlíf með fleirum Lesa meira