fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

H5N8

Fuglaflensa hefur greinst í sex löndum í Vestur-Evrópu

Fuglaflensa hefur greinst í sex löndum í Vestur-Evrópu

Pressan
17.11.2020

Hin bráðsmitandi og alvarlega fuglaflensa H5N8 hefur nú greinst í sex Vestur-Evrópulöndum. Þetta eru Danmörk, England, Belgía, Frakkland, Þýskaland og Holland. Í gær var staðfest að fuglaflensa hefði greinst í hænsnabúi í Danmörku og verða allar 25.000 hænurnar aflífaðar. Einnig greindist fuglaflensa í fuglum í dýraverslun á Korsíku. Búið er að aflífa alla fugla í versluninni. Yfirvöld Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af