fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Gyrðir Elíasson

Ritdómur um Sorgarmarsinn: Tónlistin í hversdagsleikanum

Ritdómur um Sorgarmarsinn: Tónlistin í hversdagsleikanum

Fókus
01.12.2018

Gyrðir Elíasson: Sorgarmarsinn Útgefandi: Dimma 164 bls. Hvers vegna fæst fólk við listsköpun? Til að gera sig ódauðlegt með meistaraverki eða öðlast skilning á lífinu? Eða er einhver önnur ástæða? Til að græða hjartasár? Kannski einmitt það síðastnefnda, því sjaldan hefur heilandi hlutverk listsköpunar opinberast undirrituðum með jafn áþreifanlegum hætti og við lestur nýjustu bókar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af