Hannes fékk ekki að vera memm
09.09.2018
Hannes Hólmsteinn Gissurarson virðist sár og reiður yfir því að hafa ekki fengið boð á alþjóðlega ráðstefnu um bankahrunið árið 2008 á dögunum. Ráðstefnan var í Háskóla Íslands og þar töluðu meðal annars Edmund Phelps, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, og Robert Z. Aliber, hjá Yale-háskóla. Gylfi Zoega, sem kom að ráðstefnunni, vildi ekki tjá sig við Lesa meira