fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Gylfi Þór Sigurðsson

„Ekki hefði mig grunað fyrir nokkrum árum í miðri og langri ófrjósemisbaráttu að þetta yrði staðan í dag“

„Ekki hefði mig grunað fyrir nokkrum árum í miðri og langri ófrjósemisbaráttu að þetta yrði staðan í dag“

Fókus
08.09.2024

Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau þriggja ára gamla dóttur. „Strákabumba. Ekki hefði mig grunað fyrir nokkrum árum í miðri og langri ófrjósemisbaráttu að þetta yrði staðan í dag. Óendanlega þakklát að þessi litli gaur kom algjörlega óvænt, eitthvað sem mig hefði þá Lesa meira

Fasteignaflétta Gylfa og Alexöndru – Draumurinn á Arnarnesi úti en sjáðu nýja glæsihýsið þeirra

Fasteignaflétta Gylfa og Alexöndru – Draumurinn á Arnarnesi úti en sjáðu nýja glæsihýsið þeirra

Fókus
12.10.2023

Athafnakonan Alexandra Helga Ívarsdóttir og knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hafa fest kaup á glæsihýsi í Garðabæ. Smartland greinir frá því að hjónin hafi keypt húsið af lögfræðingnum Lilju Aðalsteinsdóttur og fjárfestinum Þór Haukssyni. Í júlí var greint frá því að Gylfi og Alexandra væru búin að setja 1.400 fermetra lóð sína við Mávanes 5 í Lesa meira

Gylfi Þór og Alexandra Helga selja Arnarneslóðina

Gylfi Þór og Alexandra Helga selja Arnarneslóðina

Fókus
28.07.2023

Hjónin Alexandra Helga Ívars­dóttir, eigandi Móa&Mía ehf., og Gylfi Þór Sigurðsson, hafa sett lóð sína við Máva­nes 5 í Garða­bæ á sölu. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Lóðin er 1.400 fer­metrar með út­sýni yfir Arnar­nes­voginn og Sjá­lands­hverfið í Garða­bæ. Heimilt er að byggja 600 fer­metra hús á lóðinni. Hjónin keyptu lóðina í júlí 2020 og var Lesa meira

Ræddu kjaftasögu í útvarpinu um að Gylfi hafi æft fótbolta undanfarið

Ræddu kjaftasögu í útvarpinu um að Gylfi hafi æft fótbolta undanfarið

433Sport
16.04.2023

Eftir risatíðindin fyrir helgi þess efnis að Gylfi Þór Sigurðsson sé nú laus allra mála velta margir því fyrir sér hvort að kappinn snúi aftur á knattspyrnuvöllinn. Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans á Símanum Sport, sagði frá áhugaverðum sögusögnum um framtíð Gylfa í boltanum í gær. Gylfi var þann 16. júlí árið 2021 handtekinn Lesa meira

Mikael varpar sprengju inn í umræðuna eftir fréttir gærdagsins af Gylfa – „Þess vegna hefur þetta tekið svona langan tíma“

Mikael varpar sprengju inn í umræðuna eftir fréttir gærdagsins af Gylfa – „Þess vegna hefur þetta tekið svona langan tíma“

433Sport
15.04.2023

Í gær bárust risatíðindi þess efnis að Gylfi Þór Sigurðsson væri nú laus allra mála. Þetta hefur verið á allra vörum. Gylfi var þann 16. júlí árið 2021 handtekinn á heimili sínu í Manchester, var honum gefið að sök að hafa brotið gegn ólögráða einstaklingi. Eftir rúma 600 daga í farbanni frá Bretlandi er Gylfi Lesa meira

Mark Haslam, lögmaður Gylfa Þórs, ræðir málið í einkaviðtali – „Hann var bæði glaður og þetta var mikill léttir fyrir hann“

Mark Haslam, lögmaður Gylfa Þórs, ræðir málið í einkaviðtali – „Hann var bæði glaður og þetta var mikill léttir fyrir hann“

433Sport
15.04.2023

Mark Haslam, lögmaður Gylfa Þórs Sigurðssonar í Bretlandi, segir rannsókn lögreglu hafa tekið alltof langan tíma. Gylfi Þór var í fyrradag laus allra mála eftir tæplega tveggja ára rannsókn á meintu kynferðisbroti hans gegn ólögráða einstaklingi. Gylfi var handtekinn á heimili sínu ytra þann 16. júlí árið 2021. Hann hefur frá þeim tíma verið laus Lesa meira

Fullyrða að Gylfi vilji spila fótbolta aftur – Þetta gætu verið fimm kostir á borði hans í sumar

Fullyrða að Gylfi vilji spila fótbolta aftur – Þetta gætu verið fimm kostir á borði hans í sumar

433Sport
15.04.2023

Gylfi Þór Sigurðsson hefur hug á að spila fótbolta aftur, þessu heldur Vísir.is fram en mál gegn Gylfa þór var látið niður falla í gær. Er hann frjáls ferða sinna. „Samkvæmt upplýsingum Vísis er Gylfi hins vegar í góðu líkamlegu ástandi og með hug á að endurvekja ferilinn þrátt fyrir að hafa neyðst til að Lesa meira

Sjáðu þrumuræðu Dóra um málefni Gylfa í þætti Gísla Marteins í gærkvöldi – „Hljótum að biðja um að réttlætið sé aðeins snarara í snúningum“

Sjáðu þrumuræðu Dóra um málefni Gylfa í þætti Gísla Marteins í gærkvöldi – „Hljótum að biðja um að réttlætið sé aðeins snarara í snúningum“

433Sport
15.04.2023

Gylfi Þór Sigurðsson er frjáls maður eftir að lögreglan í Manchester og saksóknari þar í borg ákváðu að fella mál hans niður. Var Gylfi undir rannsókn í tæp tvö ár vegna gruns um kynferðisbrot. Gylfi Þór var í farbanni í 637 daga í Bretlandi og hefur ekki spilað fótbolta á þeim tíma, samningur hans við Lesa meira

Telja að þetta sé upphæðin sem Gylfi varð af vegna þess hversu langan tíma rannsóknin tók

Telja að þetta sé upphæðin sem Gylfi varð af vegna þess hversu langan tíma rannsóknin tók

433Sport
14.04.2023

Fjárhagslegt tap Gylfa Þórs Sigurðssonar er talið vera um milljarður vegna rannsóknar lögreglu á meintu broti hans. Málið var látið niður falla í dag. Viðskiptablaðið fjallar um málið og telur að tap Gylfa hafi numið tæpum milljarði  sem hefur ekki spilað fótbolta í að verða 700 daga. Gylfi var í farbanni frá Bretlandseyjum í 637 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af