Byggingarkostnaður lítillar íbúðar hefur hækkað um meira en sjö milljónir á innan við ári
Eyjan24.05.2023
Hverfandi líkur eru á að markmið stjórnvalda um 30.000 nýjar íbúðir á næstu 10 árum náist. Byggingarkostnaður hefur stóraukist undanfarin misseri, ekki síst vegna vaxtahækkana Seðlabankans. Á afmælismálþingi Viðreisnar um húsnæðismál í morgun voru frummælendur sammála um að fyrirsjáanleiki væri nánast enginn og mikið vantaði upp á samstarf og samtal ríkis, sveitarfélaga og uppbyggingaraðila, til Lesa meira