fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Gyðingdómur

Af hverju höldum við páska?

Af hverju höldum við páska?

Fókus
28.03.2024

Síðastliðinn föstudag í þættinum Vikan með Gísla Marteini fór Berglind Festival á stúfana og spurði fólk á förnum vegi um páskana og hvers vegna haldið væri upp á þá. Af fréttaflutningi af innslaginu að dæma virtust viðmælendur hennar hafa litla sem enga þekkingu á páskunum. Af því tilefni þótti ritstjórn DV tilvalið að gera stuttlega Lesa meira

Flóttinn til Svíþjóðar: Einstök saga um björgun danskra gyðinga

Flóttinn til Svíþjóðar: Einstök saga um björgun danskra gyðinga

Pressan
03.03.2024

Þann 9. apríl 1940 réðst þýski herinn inn í Danmörku og var landið hernumið á skömmum tíma. En ólíkt því sem gerðist í Þýskalandi og öðrum herteknum löndum þá fengu danskir gyðingar lengi vel að vera í friði fyrir nasistum. Það var ekki fyrr en þann 1. október 1943 sem Þjóðverjar byrjuðu að leita þá Lesa meira

Strangtrúuðum gyðingum fjölgar mikið í Ísrael

Strangtrúuðum gyðingum fjölgar mikið í Ísrael

Pressan
03.03.2019

Strangtrúaðir ísraelskir gyðingar eru iðnir við barneignir og fjölgar hlutfallslega meira í þessum samfélagshóp en öðrum. Ef þróunin helst óbreytt má reikna með að 30 prósent Ísraelsmanna teljist strangtrúuð árið 2065. Hjá fjölskyldum strangtrúaðra snýst lífið um að fylgja trúarlegum reglum og hefðum nákvæmlega eftir. Hár karla er látið vaxa í síðum krullulokkum niður eftir Lesa meira

Fréttamaður RÚV bjargaði lífi Henný á síðustu stundu – Mögnuð íslensk ástarsaga

Fréttamaður RÚV bjargaði lífi Henný á síðustu stundu – Mögnuð íslensk ástarsaga

Fókus
17.09.2018

Árið 1938 munaði minnstu að Íslendingar vísuðu saumakonu sem hér bjó, Henný Goldstein, beint í gin nasista. Að öllum líkindum hefði það þýtt endalok hennar, sonar hennar og móður, enda voru þau gyðingar. Björgun Hennýjar var sú að íslenskur velvildarmaður, Hendrik Ottósson, var tilbúinn til að kvænast henni og varð hún þar með íslenskur ríkisborgari. Með þeim þróaðist Lesa meira

Fyrsti rabbíni Íslands: „Í gyðingdómi skiptir miklu máli að dýrin sem við borðum hafi góð persónuleikaeinkenni“

Fyrsti rabbíni Íslands: „Í gyðingdómi skiptir miklu máli að dýrin sem við borðum hafi góð persónuleikaeinkenni“

Fókus
10.06.2018

Rabbíninn Avi Feldmann, eiginkona hans Mushky og tvö börn þeirra eru nýkomin til landsins og munu þau sjá um að skipuleggja og halda utan um trúarstarf gyðinga á Íslandi. Málefni gyðinga hafa verið mjög til umræðu á Íslandi undanfarna mánuði eftir að frumvarp um bann við umskurði drengja var lagt fram á Alþingi í vetur. Lesa meira

Fyrsti rabbíni Íslands: „Í framtíðinni verður kannski sérstakur skóli fyrir gyðingabörn“

Fyrsti rabbíni Íslands: „Í framtíðinni verður kannski sérstakur skóli fyrir gyðingabörn“

09.06.2018

Rabbíninn Avi Feldmann, eiginkona hans Mushky og tvö börn þeirra eru nýkomin til landsins og munu þau sjá um að skipuleggja og halda utan um trúarstarf gyðinga á Íslandi. Málefni gyðinga hafa verið mjög til umræðu á Íslandi undanfarna mánuði eftir að frumvarp um bann við umskurði drengja var lagt fram á Alþingi í vetur. Lesa meira

Fyrsti rabbíni Íslands: „Ef það þyrfti að umskera þá myndum við ráða Mohel inn að utan til að framkvæma hann“

Fyrsti rabbíni Íslands: „Ef það þyrfti að umskera þá myndum við ráða Mohel inn að utan til að framkvæma hann“

Fókus
08.06.2018

Rabbíninn Avi Feldmann, eiginkona hans Mushky og tvö börn þeirra eru nýkomin til landsins og munu þau sjá um að skipuleggja og halda utan um trúarstarf gyðinga á Íslandi. Málefni gyðinga hafa verið mjög til umræðu á Íslandi undanfarna mánuði eftir að frumvarp um bann við umskurði drengja var lagt fram á Alþingi í vetur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af