Gwyneth Paltrow rýfur þögnina um skíðamálið – „Mér líður eins og þetta hafi verið eitthvað sem ég lifði af“
FókusLeikkonunni og heilsugúrúnum Gwyneth Paltrow var stefnt fyrir dóm af augnlækni á eftirlaunum vegna áreksturs sem átti sér stað í skíðabrekku í Utah árið 2016. Aðalmeðferð fór fram í mars á þessu ári og var í beinni útsendingu. Málið vakti gríðarlega athygli og er óhætt að segja að samfélagsmiðlar hafi logað á meðan því stóð. Lesa meira
Gwyneth gift í annað sinn – Sjáðu brúðkaupsmyndirnar
FókusLeikkonan Gwyneth Paltrow og framleiðandinn Brad Falchuk giftu sig á heimili Paltrow í New York þann 29. september. Á meðal gesta voru leikkonan Cameron Diaz, sem sá um skipulagningu á gæsapartýinu í Mexíkó, ásamt eiginmanni hennar Benji Madden. Þáttastjórnandinn Jerry Seinfeld, sem sá um æfingakvöldverðinn, leikstjórinn og framleiðandinn Steven Spielberg, leikarinn Rob Lowe, leikkonan Blythe Lesa meira
Gwyneth Paltrow giftist Brad Falchuk í stjörnuprýddri einkaveislu
FókusLeikkonan Gwyneth Paltrow gekk að eiga Brad Falchuk í veislu í Hamptons á laugardag. Gestalistinn var í veglegri kantinum og þess verður að um hann væri samið lag, en á meðal gesta voru leikkonan Cameron Diaz, sem sá um skipulagningu á gæsapartýinu í Mexíkó, ásamt eiginmanni hennar Benji Madden. Þáttastjórnandinn Jerry Seinfeld, sem sá um Lesa meira