Sífellt fleiri glíma við hungur í Mið-ameríku
Pressan26.02.2021
Á tveimur árum hefur þeim sem svelta í löndum á borð við El Salvador og Gvatemala fjölgað mikið eða fjórfalt að sögn Matvælaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Ástandið hefur einnig versnað mjög í mörgum öðrum Mið-ameríkuríkjum. Í El Salvador, Gvatemala, Hondúras og Níkaragva hafa næstum átta milljónir manna glímt reglulega við hungur á þessu ári. Þetta eru Lesa meira
Að minnsta kosti 69 hafa látist í eldgosi í Gvatemala
Pressan05.06.2018
Að minnsta kosti 69 manns, þar af mörg börn, hafa látist af völdum eldgoss í De Fuego eldfjallinu sem er í um 40 km fjarlægð frá höfuðborginni Guatemala City. Hraunstraumur skall á heimilum margra og varð þeim að bana. Aðeins hafa verið borin kennsl á 17 lík til þessa og segja yfirvöld að fólk verði Lesa meira