Hinir nýju þjóðernissinnar
Fókus12.08.2018
Um áratuga skeið vogaði enginn íslenskur stjórnmálaflokkur sér að nota þjóðernishyggju eða útlendingamál til þess að afla sér fylgis. Það var þegjandi samkomulag að fara ekki inn á þá braut. Á þessari öld fóru flokkar hins vegar að daðra við þjóðernishyggjuna enn á ný líkt og smáflokkarnir á fjórða áratugnum, en nú í hálfgerðri örvæntingu. Lesa meira
Gústaf fór úr axlarlið eftir tapleik Íslands á HM
Fréttir23.06.2018
Það hafa líklega fáir Íslendingar farið jafnilla eftir tap okkar gegn Nígeríu í gær eins og Gústaf Níelsson. Gústaf sem er sagnfræðingur að mennt, var eins og kunnugt er lengi viðloðandi stjórnmál hér á landi og komst oft í fréttir vegna kjarnyrtra skoðana sinna. Hann og Bergþóra kona hans tóku þá ákvörðun í fyrra að Lesa meira