fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Gunnþór Sigurðsson

Gunnþór og Duff McKagan – Bransaspjall í Pönksafninu

Gunnþór og Duff McKagan – Bransaspjall í Pönksafninu

23.07.2018

Meðlimir GNR eru mættir til landsins en sveitin heldur stórtónleika á Laugardalsvelli annað kvöld. Strákarnir hafa lausan tíma fram að tónleikum og bassaleikarinn, Duff McKagan, brá sér í Pönksafnið í skoðunarferð. Gunnþór Sigurðsson bassaleikari Q4U starfar í Pönksafninu og segist hann ekki hafa þekkt kappann strax. „En þegar hann tók af sér húfuna þá sá Lesa meira

Gunnþór Sigurðsson: Samhugur ríkti í eldhúsi Samhjálpar

Gunnþór Sigurðsson: Samhugur ríkti í eldhúsi Samhjálpar

Fréttir
21.05.2018

Gunnþór Sigurðsson, bassaleikari hljómsveitarinnar Q4U, KR-ingur og starfsmaður Pönksafnsins í Bankastræti segir í dag í stöðufærslu á Facebook frá skemmtilegu atviki sem átti sér stað í eldhúsi Samhjálpar þar sem Gunnþór starfar stundum sem sjálfboðaliði. Atvikið minnir okkur á að náungakærleikurinn kostar ekkert, í það minnsta af veraldlegum auði, en skilar okkur svo miklu meira Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af