Gunnar Þórðarson er áttræður í dag – „Takk fyrir alla dásamlegu músíkina“
FókusFyrir 3 dögum
Tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson er áttræður í dag. Afmælinu er fagnað með heiðurstónleikum í Hörpu. Gunnar er fæddur 4. janúar árið 1945. Upprunalega er hann Strandamaður en flutti ungur til Keflavíkur og þar varð hann landsþekktur tónlistarmaður, fyrst með hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar og síðar með hljómsveitunum Hljómum og Trúbroti. Gunnar hefur samið ógrynni laga á löngum Lesa meira