fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Gunnar Smári Egilsson

Hátekjuskattþrep kom aldrei til skoðunar hjá Bjarna

Hátekjuskattþrep kom aldrei til skoðunar hjá Bjarna

Eyjan
26.02.2019

Í síðustu viku kynnti Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, nýtt skattþrep til sögunnar, sem lækka á skattbyrði lágtekjufólks um rúm tvö prósentustig og auka á ráðstöfunartekjur þeirra sem eru með um 325 þúsund krónur á mánuði í laun, um rúmar 80 þúsund krónur á ári. Ekki ríkti mikil sátt um þessa ákvörðun úr hópi forystu Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn eiga Íslandsmetið í skuldum: „Bjarni hefur sólundað 550 milljónum til að halda sér í embætti“

Segir Sjálfstæðisflokkinn eiga Íslandsmetið í skuldum: „Bjarni hefur sólundað 550 milljónum til að halda sér í embætti“

Eyjan
01.02.2019

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, skýtur föstum skotum á Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, í færslu sinni á Facebook. Gunnar Smári nefnir að þegar Bjarni var kosinn formaður árið 2009, hafi Sjálfstæðisflokkurinn skuldað 43 milljónir að núvirði. Nú skuldi hann hinsvegar 422 milljónir, sem hann segir vera Íslandsmet: „Enginn stjórnmálaflokkur á Íslandi hefur skuldað annað Lesa meira

Sósíalistaforinginn selur Skerjafjarðarhöllina

Sósíalistaforinginn selur Skerjafjarðarhöllina

Fókus
27.12.2018

Gunnar Smári Egilsson, einn stofnenda Sósíalistaflokksins, og eiginkona hans, Alda Lóa Leifsdóttir, hafa sett einbýlishús sitt að Fáfnisnesi í Skerjafirði á sölu. Sósíalistaflokkur Íslands er samkvæmt lögum flokksins skráður til heimilis í húsinu. Húsið sem byggt var 1969, fékk fegurðarverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir byggingarlist árið 1970. Húsið er teiknað af Þorvaldi Þorvaldssyni arkitekt og er það í svokölluðum Lesa meira

Vandræðalegt fyrir Sósíalista

Vandræðalegt fyrir Sósíalista

10.11.2018

Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum á fylgi stjórnmálaflokkanna er Sósíalistaflokkurinn ekki að ná neinu flugi. Hlýtur það að vera áhyggjuefni fyrir Gunnar Smára og félaga að flokkurinn mælist aðeins með um eitt prósent á landsvísu. Stuðningsmenn Sósíalistaflokksins gætu haldið því fram að langt sé í kosningar og flokkurinn hafi aldrei boðið fram áður til þings. En hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af