fbpx
Mánudagur 17.mars 2025

Gunnar Smári Egilsson

Gunnar Smári: „Langt í frá að skattatillögur Bernie myndu éta upp auð Kristjáns“

Gunnar Smári: „Langt í frá að skattatillögur Bernie myndu éta upp auð Kristjáns“

Eyjan
24.09.2019

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, hefði sjálfsagt  lítið á móti því að skattatillögur Bernie Sanders, forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, yrðu teknar upp hér á landi, sem þýddi auðlegðarskatt upp á mest 8%: „Auðlegðarskattur Bernie Sanders er þrepaskiptur skattur þar sem 1% skattur leggst á eign umfram 2 milljarða króna m.v. einstakling (tvöfalt hjá hjónum) og svo Lesa meira

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“

Sjáðu línuritið um Ísland sem rataði ekki í kynningargögnin um OECD skýrsluna: „Hreint djöfullegt – Hvílík skömm!“

Eyjan
18.09.2019

Íslensk stjórnvöld hafa hampað skýrslu OECD um efnahagsmál hér á landi, þar sem allt er sagt í lukkunnar velstandi og blóma. Hefur bæði skýrslan, sem og túlkun stjórnvalda á henni fengið nokkra gagnrýni, síðast í gær, þar sem skýrslan var sögð „pöntuð“ og jafnvel skrifuð að hluta í fjármálaráðuneytinu, þar sem niðurstöður hennar rímuðu grunsamlega Lesa meira

Svona vill Gunnar leysa umferðarhnútinn í Reykjavík: „Ættum að geta lifað við þetta“

Svona vill Gunnar leysa umferðarhnútinn í Reykjavík: „Ættum að geta lifað við þetta“

Eyjan
16.09.2019

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, leggur til nýstárlega hugmynd til lausnar þeim umferðarhnút sem skapast á degi hverjum í Reykjavík á háannartíma. Hann vill að flugumferð við Reykjavíkurflugvöll verði samrýmd við bílaumferðina á háannartíma, svo hægt verði að aka um flugvöllinn og þar með losa um álagið sem myndast til dæmis á Miklubrautinni á Lesa meira

Sósíalistar mælast stærri í Reykjavík en Framsókn – Gunnar Smári sármóðgaður

Sósíalistar mælast stærri í Reykjavík en Framsókn – Gunnar Smári sármóðgaður

Eyjan
10.09.2019

Könnun Zenter á fylgi flokkanna fyrir Fréttablaðið hefur vakið athygli í morgun, ekki síst fyrir þær sakir að Framsóknarflokkurinn mælist í lægstu lægðum með einungis 6.2 prósent. Stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, Gunnar Smári Egilsson, gleðst yfir því að á höfuðborgarsvæðinu mælist hans flokkur stærri en Framsóknarflokkurinn, en hann undrast af hverju kannanir Fréttablaðsins mæla ekki fylgi Lesa meira

Gunnar segir þá ríku fá hærri styrk frá Reykjavíkurborg en fátækir – Sjáðu töfluna

Gunnar segir þá ríku fá hærri styrk frá Reykjavíkurborg en fátækir – Sjáðu töfluna

Eyjan
09.09.2019

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, gagnrýnir hversu lág upphæðin er til þeirra sem þiggja fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg, en hún nemur 201.268 krónum á mánuði. Gagnrýnir Gunnar að þeir sem þiggji slíka aðstoð geti ekki fengið tekjur með öðrum hætti; þeir fái ekki örorkubætur né eftirlaun frá Tryggingastofnun eða lífeyrissjóðum og séu gjarnan atvinnulausir, án Lesa meira

„Hvaða leikaraskapur er þetta eiginlega?“

„Hvaða leikaraskapur er þetta eiginlega?“

Eyjan
04.09.2019

Gunnar Smári Egilsson, foringi sósíalista á Íslandi, þykir ekki mikið koma til alls þess umstangs sem heimsókn varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence, hefur í för með sér. Fordæmir hann „útgöngubannið“ og „herlögin“ sem eru í gildi í Reykjavík sökum þessa og telur að hægt hefði verið að koma á viðræðum með mun praktískari hætti: „Ef Guðlaugur Lesa meira

Gunnar Smári segir enga ógn stafa af Pútín: „Rússland er aumingi í samanburði við Sovét“

Gunnar Smári segir enga ógn stafa af Pútín: „Rússland er aumingi í samanburði við Sovét“

Eyjan
22.08.2019

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, telur að engin ógn stafi af Vladimir Pútín forseta Rússlands, þar sem stærð hagkerfis Rússlands sé minni en á tímum Sovétríkjanna og landsframleiðslan sé minni nú en á tímum kalda stríðsins. Rússland réðst sem kunnugt er inn í Úkraínu árið 2014 og hertók Krímskaga, sem varð til þess að Lesa meira

Segir stjórnvöld lúta vilja 5% kjósenda varðandi eignarhald bankanna: „Við lifum ekki í lýðræði“

Segir stjórnvöld lúta vilja 5% kjósenda varðandi eignarhald bankanna: „Við lifum ekki í lýðræði“

Eyjan
31.07.2019

Alls vilja tæp 37% landsmanna óbreytt eignahald ríkisins á bönkunum, samkvæmt könnun Zenter fyrir Fréttablaðið í dag. Þá vilja tæp 35% draga úr eignarhaldi ríkisins, 16.5% vilja auka eignarhald ríkisins, 6.9% vilja að ríkið kaupi alla eignarhluti bankanna og 5.1% vilja selja alla eignarhluti ríkisins í bönkunum. Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, segir þetta skýr skilaboð Lesa meira

Gunnar Smári: „Kannski ættum við að hætta að kjósa fólk sem hefur selt sál sína fyrir fram“

Gunnar Smári: „Kannski ættum við að hætta að kjósa fólk sem hefur selt sál sína fyrir fram“

Eyjan
30.07.2019

Rætt er við Sigurð Inga Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra í Fréttablaðinu í dag í tilefni af könnun blaðsins sem leiðir í ljós að meirihluti landsmanna er hlynntur því að setja jarðakaupum erlendra aðila þrengri skorður. „Þessar niðurstöður koma mér ekkert á óvart eftir umræðuna og þau samtöl sem ég hef átt við fjölmarga aðila um Lesa meira

Gunnar Smári baunar á Boeing: „Þetta er lítil saga af kapítalismanum og verðmætamati hans“

Gunnar Smári baunar á Boeing: „Þetta er lítil saga af kapítalismanum og verðmætamati hans“

Eyjan
29.07.2019

Sem kunnugt er þá hafa tvær þotur af gerðinni Boeing 737 MAX 8 farist í flugslysum á liðnum misserum með þeim afleiðingum að 346 létust. Hafa vélarnar verið kyrrsettar síðan í mars og málið verið allt hið vandræðalegasta fyrir Boeing, en rekja má orsök slysanna til galla í vélunum. Félagið hefur í kjölfarið verið gagnrýnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af