fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024

Gunnar Smári Egilsson

Sakar SA um að hafa sett á svið leikrit – „Þú verður að fara í verkfall annað slagið til að viðhalda hótuninni“

Sakar SA um að hafa sett á svið leikrit – „Þú verður að fara í verkfall annað slagið til að viðhalda hótuninni“

Fréttir
03.03.2023

Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson segir að Samtök atvinnulífsins, SA, hafi sett á svið leikrit til að einangra Eflingu í kjaraviðræðunum. Gunnar Smári var gestur í þættinum Spjallið með Frosta Logasyni á hlaðvarpsveitunni Brotkast þar sem hann meðal annars hafnaði því alfarið að hann eða Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, líti á Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóra Lesa meira

Hagnaður í sjávarútvegi jókst til muna – „Útgerðinni gefnir 71,6 milljarðar af almannafé“

Hagnaður í sjávarútvegi jókst til muna – „Útgerðinni gefnir 71,6 milljarðar af almannafé“

Eyjan
05.12.2019

„Miðað við gangverð á leigukvóta er verðmæti aflaheimilda sem úthlutað var fiskveiðiárið 2019-2020 um 76.747 milljónir króna. Samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2020 verður innheimt fyrir þessar veiðiheimildir 4.850 milljónir króna, eða 6,3% af raunvirði þeirra. Mismunurinn, 71.624 m.kr. verða gefnar útgerðarmönnum,“ segir Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og sósíalistaforingi, sem skrifar um hlut stórútgerðarinnar af veiðigjöldunum. Lesa meira

Skrifar um svarta sögu Samherja – „Ekki sagan um duglegu drengina“

Skrifar um svarta sögu Samherja – „Ekki sagan um duglegu drengina“

Eyjan
18.11.2019

Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, hefur verið iðinn við kolann síðan Samherjamálið spratt fram á sjónarsviðið í síðustu viku. Hann hefur rakið sögu Samherja frá stofnun fyrirtækisins í fjórum hlutum og birt á Facebook, en óhætt er að segja að um afar gagnrýna nálgun sé að ræða, þar sem Gunnar segir að Lesa meira

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Eyjan
14.11.2019

Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður og stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, hefur farið mikinn um Samherjamálið eftir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar. Hann birti í gær ítarlega úttekt á því hvernig hann telur að kvótagreifar og stórútgerðir borgi stjórnmálafólki mútur hér á landi. Greinin er sögð byggð á viðtölum við fólk með innsýn í „skuggaveröld stórútgerðarinnar“ : „Þau sem Lesa meira

Nafngreinir útgerðarmanninn sem sveik undan skatti – „Fyrrum sveitarstjórnarmaður Sjálfstæðisflokksins“

Nafngreinir útgerðarmanninn sem sveik undan skatti – „Fyrrum sveitarstjórnarmaður Sjálfstæðisflokksins“

Eyjan
11.11.2019

Útgerðarmaður var dæmdur á dögunum í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu sektar upp á rúmar 36 milljónir króna í Héraðsdómi Vesturlands, vegna meiriháttar skattalagabrots og peningaþvættis. Var honum gert að sök að hafa ekki gefið upp noktun á erlendu kreditkorti sem skattaskjólsfélag í eigu Sigurðar Gísla Björnssonar greiddi fyrir, samkvæmt frétt RÚV. Taldi hann Lesa meira

Segir Björn fá borgað fyrir að sverta andstæðinga Flokksins – „Björn Bjarnason er eiturtunga og slefberi“

Segir Björn fá borgað fyrir að sverta andstæðinga Flokksins – „Björn Bjarnason er eiturtunga og slefberi“

Eyjan
06.11.2019

Hitamál vikunnar er bersýnilega brottvísun hinnar barnshafandi albönsku konu sem neitað var um hæli hér á landi. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segist í pistli fylgjandi brottvísun konunnar og telur að samtökin No Borders, sem vöktu fyrst athygli á málstað konunnar, stuðli að sundrungu í samfélaginu. Fái greitt fyrir að sverta andstæðinga Sjálfstæðisflokksins Þessu unir Gunnar Lesa meira

Hagnaður hjá Sósíalistum – Fengu styrki frá þekktum mönnum úr viðskiptalífinu

Hagnaður hjá Sósíalistum – Fengu styrki frá þekktum mönnum úr viðskiptalífinu

Eyjan
05.11.2019

Alls var 2.6 milljóna króna hagnaður á rekstri Sósíalistaflokks Íslands á síðasta ári samkvæmt útdrætti ársreiknings flokksins sem birtur er á veg Ríkisendurskoðunar. Tekjur flokksins námu 6.2 milljónum og útgjöldin voru 3.6 milljónir. Félagsgjöld og framlög lögaðila og einstaklinga stóðu að mestu undir tekjulið flokksins, en þar munar mest um þá Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar Lesa meira

Sláandi tölfræði frá Alþingi – „Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins væri réttnefni“

Sláandi tölfræði frá Alþingi – „Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins væri réttnefni“

Eyjan
01.11.2019

Kjörtímabil ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar er nú hálfnað. Á þessum tíma í fyrra hafði ríkisstjórnin lagt fram alls 31 stjórnarfrumvarp fyrir Alþingi. Í ár eru þau einungis 20 það sem af er. Það er þriðjungsfækkun. Við bætist að ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa aðeins mælt fyrir þriðjungi þeirra mála sem ættu að vera komin fram, ef Lesa meira

Gunnar Smári neitar aðild að stofnun nýs Alþýðublaðs – „En ég veit að þessi hugmynd nýtur fylgis“

Gunnar Smári neitar aðild að stofnun nýs Alþýðublaðs – „En ég veit að þessi hugmynd nýtur fylgis“

Eyjan
29.10.2019

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi og blaðamaður sagði við Eyjuna í dag að ekki stæði til að hann kæmi að fjölmiðlarekstri sem fjármagnaður yrði af verkalýðshreyfingunni. Gunnar minntist þess í færslu á Facebook að þennan dag hafi Alþýðublaðið verið stofnað fyrir 100 árum og staðan þá væri keimlík stöðunni í dag og því full ástæða til Lesa meira

Segir Brynjar Níelsson það næsta sem kemst verkalýðsforkólfi á þingi – „Eins hlægilegt og það nú er“

Segir Brynjar Níelsson það næsta sem kemst verkalýðsforkólfi á þingi – „Eins hlægilegt og það nú er“

Eyjan
29.10.2019

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi og áhugamaður um elítu og stéttarskiptingu, fjallar um rannsókn dr. Hauks Arnþórssonar á stjórnmálaelítum Íslands á Facebook síðu sinni. Gunnar segir baráttuna gegn elítum muni lita stjórnmálin næstu árin og áratugina: „Og ekki síst frelsisbaráttu verkalýðsins og annarra kúgaðra hópa. Þarna kemur fram að elítan hefur ekki skaðað þá flokka sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af