Gunnar Smári: „Ég held að samfélag okkar sé við það að missa vitið“
FréttirGunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, óttast að samfélagið sé að sturlast og tapa öllum þráðum. Hann gerir mál málanna síðustu daga að umtalsefni í pistli á Facebook-síðu sinni, afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur úr stóli mennta- og barnamálaráðherra og umfjöllun RÚV um mál hennar sem skiptar skoðanir eru um. Í færslu sinni Lesa meira
Gunnar Smári svarar fyrir sig – „Ég er viðfang í einskonar MeToo byltingu ungra karl-sósíalista“
FréttirGunnar Smári Egilsson svarar gagnrýnisröddum sumra flokksfélaga sinna í Sósíalistaflokknum fullum hálsi í nýrri Facebook-færslu. Telur hann gagnrýnina í sinn garð undanfarna daga ekki eiga við rök að styðjast og telur hana þvert á móti ósanngjarna og að hann sé vinna gagnlegt starf í þágu sósíalismans og þeirra sem minna mega sín. Orrahríðin í garð Lesa meira
Eldarnir loga enn glatt í Sósíalistaflokknum – Sanna segir að ekki sé hægt að krefjast svara á laugardögum
FréttirMiklar deilur hafa geisað innan Sósíalistaflokks Íslands undanfarna daga og hafa deilurnar m.a. farið fram fyrir opnum tjöldum í netheimum. Í færslu í opnum spjallhópi flokksins á Facebook kvartar maður nokkur yfir skorti á svörum frá Gunnari Smára Egilssyni sem hefur setið undir þungri gagnrýni flokksfólks. Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti flokksins til borgarstjórnar segir ekki Lesa meira
Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
FréttirTrausti Breiðfjörð Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Sósíalista, segir að Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti flokksins, hafi hundsað ábendingar frá honum vegna Gunnars Smára Egilssonar, stofnanda og formanns framkvæmdastjórnar flokksins. Trausti steig fram í gær á Facebook-síðu flokksins þar sem hann greindi frá því að framkoma Gunnars Smára hefði haft áhrif á þá ákvörðun hans að segja af Lesa meira
Sósíalistinn og frjálshyggjuprófessorinn enn á ný í hár saman – „Allt sem er að á Íslandi er þér að kenna“
FréttirGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og einn af forystumönnum Sósíalistaflokksins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hafa löngum eldað grátt silfur. Deildu þeir einu sinni sem oftar á Facebook-síðu þess fyrrnefnda fyrr í dag en Gunnar Smári segir að allt sem sé að á Íslandi sé Hannesi að kenna. Tilefni deilnanna Lesa meira
Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
FókusGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og forystumaður í Sósíalistaflokknum greinir frá því á Facebook að hann hafi aðeins einu sinni á ævinni eldað hamborgarhrygg en hann vill meina að ekki sé hægt að nálgast hrygg af glaðari grísum. Vísar Gunnar Smári til umræðu sem m.a. hefur heyrst frá Samtökum um dýravelferð sem hafa hvatt fólk til Lesa meira
Gunnar Smári og Vigdís Hauks í hörkudeilum: „Ertu að ýja að því að ég hafi stolið þessum peningum og keypt mér lambahrygg fyrir hann?“
FréttirGunnar Smári Egilsson, stofnandi og frambjóðandi Sósíalistaflokksins, og Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og borgarfulltrúi Miðflokksins, lentu í hörkudeilum á Facebook-síðu þess fyrrnefnda í gærkvöldi. Gunnar Smári skrifaði þá langa og frekar sakleysislega færslu um kvöldmatinn sem hann borðaði í gærkvöldi. Kvaðst hann hafa komið við í Bónus og keypt sér síld, egg og rúgbrauð. Ekki Lesa meira
Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna
EyjanMenn voru farnir að halda að Sósíalistaflokkur Íslands ætlaði að sýna þau klókindi að tefla Gunnari Smára Egilssyni ekki fram í framboð að þessu sinni og treysta alfarið á getu hinnar vinsælu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur til að draga fylgi að flokknum. En á síðustu stundu gat Gunnar Smári ekki haldið aftur af löngun sinni til Lesa meira
Gunnar Smári verður oddviti í Reykjavík norður
FréttirGunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokksins, verður oddviti flokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni um miðnætti í gærkvöldi. „Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður kjörstjórnar og pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins á sviði Alþingis og sveitastjórna, óskaði eftir því að ég tæki að mér oddvitasæti flokksins í Reykjavík norður. Ég féllst á það Lesa meira
Segir Hallgrím hafa afhjúpað Bjarna í beinni – „Takk Hallgrímur“
FréttirGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og einn af forsvarsmönnum Sósíalistaflokksins lýsir yfir mikilli ánægju á Facebook-síðu sinni með orð Hallgríms Helgasonar rithöfundar í garð Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í þætti Gísla Marteins Baldurssonar á RÚV, síðasta föstudagskvöld. Segir Gunnar Smári að Hallgrímur hafi afhjúpað forsætisráðherrann með jafn kröftugum hætti og gert var við keisarann í ævintýrinu Nýju Lesa meira