Gunnar Smári og Vigdís Hauks í hörkudeilum: „Ertu að ýja að því að ég hafi stolið þessum peningum og keypt mér lambahrygg fyrir hann?“
FréttirGunnar Smári Egilsson, stofnandi og frambjóðandi Sósíalistaflokksins, og Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og borgarfulltrúi Miðflokksins, lentu í hörkudeilum á Facebook-síðu þess fyrrnefnda í gærkvöldi. Gunnar Smári skrifaði þá langa og frekar sakleysislega færslu um kvöldmatinn sem hann borðaði í gærkvöldi. Kvaðst hann hafa komið við í Bónus og keypt sér síld, egg og rúgbrauð. Ekki Lesa meira
Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna
EyjanMenn voru farnir að halda að Sósíalistaflokkur Íslands ætlaði að sýna þau klókindi að tefla Gunnari Smára Egilssyni ekki fram í framboð að þessu sinni og treysta alfarið á getu hinnar vinsælu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur til að draga fylgi að flokknum. En á síðustu stundu gat Gunnar Smári ekki haldið aftur af löngun sinni til Lesa meira
Gunnar Smári verður oddviti í Reykjavík norður
FréttirGunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokksins, verður oddviti flokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni um miðnætti í gærkvöldi. „Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður kjörstjórnar og pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins á sviði Alþingis og sveitastjórna, óskaði eftir því að ég tæki að mér oddvitasæti flokksins í Reykjavík norður. Ég féllst á það Lesa meira
Segir Hallgrím hafa afhjúpað Bjarna í beinni – „Takk Hallgrímur“
FréttirGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og einn af forsvarsmönnum Sósíalistaflokksins lýsir yfir mikilli ánægju á Facebook-síðu sinni með orð Hallgríms Helgasonar rithöfundar í garð Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í þætti Gísla Marteins Baldurssonar á RÚV, síðasta föstudagskvöld. Segir Gunnar Smári að Hallgrímur hafi afhjúpað forsætisráðherrann með jafn kröftugum hætti og gert var við keisarann í ævintýrinu Nýju Lesa meira
Gunnar Smári segir atkvæðaþröskuldinn í alþingiskosningum of háan
EyjanGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og einn af forvígismönnum Sósíalistaflokksins fjallar um það hlutfall atkvæða sem flokkar á Íslandi þurfa til að komast inn á þing í nýrri Facebook-færslu. Hann telur bersýnilega þann þröskuld vera of háann og segir að gömlu flokkarnir hafi sett þessi ákvæði í lög til að verjast nýjum flokkum. Gunnar Smári segir Lesa meira
Ásdís segir Kópavogsbæ víst vera að standa sig í húsnæðisuppbyggingu – 590 íbúðir ekki 59
EyjanGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og sósíalistaleiðtogi lét Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra í Kópavogi heyra það í gær og gagnrýndi hana og bæjaryfirvöld fyrir hægagang í uppbyggingu húsnæðis. Vitnaði Gunnar Smári í skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem sagði aðeins 59 íbúðir í byggingu í bænum. Ásdís segir hins vegar að tölur stofnunarinnar rangar það séu tífalt fleiri Lesa meira
Gunnar Smári og Stefán Einar hnakkrífast: „Hefur þú enga, bara nákvæmlega enga sómakennd?“
FréttirÞað er grunnt á því góða á milli Gunnars Smára Egilssonar, ritstjóra Samstöðvarinnar og stofnanda Sósíalistaflokksins, og Stefáns Einars Stefánssonar, þáttastjórnanda á Morgunblaðinu, eins og áður hefur komið fram. Þeir hafa nýtt hvert einasta tækifæri til að hnýta í hvern annan og í gærkvöldi birtist Stefán Einar á Facebook-síðu Gunnars Smára þar sem þeir létu skotin Lesa meira
Gunnar Smári um þverrandi áhrif Moggans – Dagar og vikur líða án þess að fólk heyri af pillunum frá ritstjóranum
EyjanGunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og sósíalisti, segir það tákn um breytta tíma hversu seint hann fréttir af því þegar Moggin hrakyrðir menn og skammar. Skrifaði Gunnar Smári stutta sögu á Facebook-síðu sína um hvernig að hann hefði hitt mann í kjörbúð í gærkvöldi og þar hafi þetta verið til umræðu. „Þessi maður hafði lent í Lesa meira
Svívirðingar ganga á milli Stefáns Einars og Gunnars Smára – „Ekki vera fullur á Facebook“
FréttirÞað er grunnt á því góða á milli Stefáns Einars Stefánssonar, blaðamanns Morgunblaðsins og Gunnars Smára Egilssonar, fjölmiðlamanns og stofnanda Sósíalistaflokksins. Stefán Einar og Gunnar Smári hafa skipst á föstum skotum í gegnum tíðina en líklega aldrei eins föstum og í gærkvöldi. Gunnar Smári skrifaði hugleiðingu á Facebook-síðu sinni í gær þar sem hann sagði meðal Lesa meira
Segir innrásina í Normandí vera ofmetna
PressanÍ dag hefur þess verið minnst að 80 ár eru liðin frá innrás bandamanna í Normandí á norðurströnd Frakklands, sem þá var hernumið af Þýskalandi, 6. júní 1944. Fjölmiðlar víða um heim hafa rifjað innrásina upp og þeirra sem tóku þátt í henni hefur verið minnst. Enn eru menn á lífi sem tóku þátt og Lesa meira