Gunnar starfar á bráðamóttöku í Ástralíu – „Andstæðingar bólusetninga ættu að sjá fólk kafna úr COVID“
Fréttir07.01.2022
Gunnar Pétursson er ungur íslenskur bráðahjúkrunarfræðingur sem starfar á bráðamóttöku eins af stærstu sjúkrahúsunum í Melbourne í Ástralíu en rúmlega 5 milljónir búa í borginni. Það er því oft mikið að gera á bráðamóttökunum eins og gefur að skilja og ekki hefur álagið minnkað eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. DV ræddi við Gunnar um starfið, heimsfaraldurinn Lesa meira