Gunnar Máni og fjölskylda misstu heimili sitt í Grindavík – Hálfu ári síðar missti hann vinnuna vegna eldsvoðans í Kringlunni
FókusFyrir 11 klukkutímum
Mikið hefur gengið á í lífi Gunnars Mána Arnarsonar undanfarin misseri. Fyrst missti hann heimili sitt og fjölskyldu sinnar í Grindavík og hálfu ári síðar missti hann vinnu sína til átta ára vegna eldsvoðans í Kringlunni. Þrátt fyrir áföllin þá neitaði Gunnar Máni að gefast upp og einn sunnudagsmorgun vaknaði hann með hugmynd í kollinum Lesa meira