fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024

Gunnar Dan Wiium

„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“

„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Gunnar Wiium hlaðvarpsstjórnandi og smiður er nýbúinn að fara í þrjár jarðarfarir vegna sjálfsvíga í kringum sig og segir nauðsynlegt að opna á umræðu um þunglyndi og geðlyfjanotkun. Gunnar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir alla þessa einstaklinga hafa verið á geðlyfjum, sem virðast hafa gert lítið sem ekkert gagn. „Ég er búinn Lesa meira

Gunnar Dan skrifar: Bill Wilson, stofnandi AA lék sér með hugvíkkandi efni

Gunnar Dan skrifar: Bill Wilson, stofnandi AA lék sér með hugvíkkandi efni

Eyjan
10.06.2024

Aðsend grein eftir Gunnar Dan Wiium: Í dag 10 júní, er 89 ára stofndagur AA samtakanna. 10. júní 1935 var dagurinn sem langt gengin alkóhólistinn Robert Holbrook Smith náði að skríða inn í edrúmennsku sem hann hélt til dauðadags. Robert, sem er þekktur sem Dr. Bob var alkóhólisti nr 2 en það að einn alkóhólisti Lesa meira

Katrín eignaðist fyrsta barnið sitt 16 ára – Hélt ótrauð áfram og er í dag aðjúnkt við Háskóla Íslands

Katrín eignaðist fyrsta barnið sitt 16 ára – Hélt ótrauð áfram og er í dag aðjúnkt við Háskóla Íslands

Fókus
07.05.2024

Aðsend grein frá Alkastinu: Nýjasti gestur Gunnars og Arnórs í Alkastinu sem er í boði Þvottahússins er engin annar en meistarinn Katrín Lilja Sigurðardóttir. Katrín sem er betur þekkt undir nafninu Sprengju Kata starfar dags daglega sem aðjúnkt í efnafræði við Háskóla Íslands. Auk þess er hún mjög virk í allskonar íþróttum eins og hlaupi, Lesa meira

„Málið er að sársauki hefur verið markaðsvæddur og lyfin eru kynnt sem lausnin“

„Málið er að sársauki hefur verið markaðsvæddur og lyfin eru kynnt sem lausnin“

Fókus
02.05.2024

Pistill eftir Gunnar Dan Wiium, þáttastjórnanda Hampkastsins: Aftan á te poka las ég eitt sinn að við værum andlegar verur eða vitund í mennskri reynslu. Mennskan er nefnilega allskonar, full af dökku og ljósu og við erum reið og glöð, hamingjusöm og full angistar. Kollectiv mennska er það líka, allskonar. Hér sit ég í IKEA Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af