fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Gunnar Bragi Sveinsson

Bergþór Ólason segir ótvírætt að upptakan sé ólögleg: „Þarna vorum við augljóslega ekki að ganga fram sem kjörnir fulltrúar“

Bergþór Ólason segir ótvírætt að upptakan sé ólögleg: „Þarna vorum við augljóslega ekki að ganga fram sem kjörnir fulltrúar“

Eyjan
24.01.2019

„Þessi upptaka sem þarna er gerð, sem ég held að enginn velkist í vafa um að er ólögleg, hún verður ekki meiðandi fyrr en hún er birt. Það var ekki ætlan þeirra sem þarna sátu að særa þá sem þarna verða fyrir.“ Svo mælir Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, í viðtali í Kastljós í kvöld, en Lesa meira

Jón Viðar um þingmennina á Klaustri: „Þessir menn kunna ekki að skammast sín“

Jón Viðar um þingmennina á Klaustri: „Þessir menn kunna ekki að skammast sín“

Fókus
24.01.2019

Jón Viðar Jónsson, helsti leikhúsgagnrýnandi þjóðarinnar til fjölda ára, hefur oftast verið þekktur fyrir harða gagnrýni. Hann er ekki par sáttur með endurkomu þingmannanna, Gunnar Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, sem áttu í hlut á Klaustur bar á hinu örlagaríka kvöldi í seinni hluta nóvembermánaðar síðasta árs. Jón segir í færslu sinni á Facebook að Lesa meira

Gunnar Bragi og Bergþór snúa aftur á þing í dag

Gunnar Bragi og Bergþór snúa aftur á þing í dag

Eyjan
24.01.2019

Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, snúa aftur til starfa á Alþingi í dag. Þeir fóru í leyfi frá þingstörfum vegna Klaustursmálsins, en í upptökunum sem DV og fleiri fjölmiðlar birtu heyrðust sex þingmenn láta ýmis ummæli falla. Líkt og DV greindi frá á sínum tíma heyrist Gunnar Bragi meðal annars tala um Lesa meira

Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn

Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn

Eyjan
20.01.2019

Tíu ár eru síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins. Hann virtist spretta upp úr engu en ferill hans hefur verið ein rússíbanareið. Eftir óvæntan sigur í klúðurslegri formannskosningu leiddi hann Framsóknarflokkinn til tveggja kosningasigra og varð forsætisráðherra Íslands. Eftir þrjú ár í embætti féll hann af söðli á sögulegan hátt eitt sunnudagskvöld í Lesa meira

Helga Vala um fundinn: „Ég missi ekki svefn yfir því hvernig þeir kjósa að velja orð sín“

Helga Vala um fundinn: „Ég missi ekki svefn yfir því hvernig þeir kjósa að velja orð sín“

Eyjan
16.01.2019

Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, stýrði í dag fundi vegna Klausturs-málsins umtalaða. Á fundinum var áberandi að þingmenn Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og  Gunnar Bragi Sveinssvon, voru fjarverandi þrátt fyrir vera báðir á Klaustursupptökunum sem urðu tilefni fundarins. Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi sendur báðir frá sér yfirlýsingu sem þeir báðu Helgu Völu Lesa meira

Mikill munur á orðræðu Gunnars fyrir og eftir birtingu

Mikill munur á orðræðu Gunnars fyrir og eftir birtingu

Fréttir
30.11.2018

„Þú ert komin út á rosalega skrýtna vegferð með þessu,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, þegar DV hringdi í hann á miðvikudag. Það var áður en nokkur frétt um fund sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins á Klaustri hafði verið birt. Gunnar hló og gerði lítið úr spurningum blaðamanns. Síðan þá hafa DV og Lesa meira

Leyniupptökur: Þjóðkirkjan fékk á baukinn hjá Gunnari Braga – „Helvítis motherfokking…“

Leyniupptökur: Þjóðkirkjan fékk á baukinn hjá Gunnari Braga – „Helvítis motherfokking…“

Fréttir
30.11.2018

Það voru fáir sem fengu ekki að kenna á því á Klausturfundinum eins og DV og Stundin hafa ítarlega gert grein fyrir. Það voru ekki aðeins konur, fatlaðir og samkynhneigðir sem urðu fyrir barðinu á þingmönnunum sex. Sjálf Þjóðkirkjan fékk sinn skerf af svívirðingunum. Seint í samtalinu heyrist Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, fara mikinn Lesa meira

Sendiherradraumurinn úti

Sendiherradraumurinn úti

30.11.2018

Plott Gunnars Braga Sveinssonar gekk kannski hundrað prósent upp á sínum tíma. Skipun Árna Þórs í sendiherrastöðu, á sama tíma og Geir var skipaður, vakti athygli. Plottið um að fá greiða fyrir greiða er hins vegar úti núna. Það yrði banabiti hvers utanríkisráðherra að skipa Gunnar Braga sem sendiherra. Hann getur ekki einu sinni fengið stöðu Lesa meira

Skrif Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga á Facebook um Klaustursmálið fá harða útreið hjá lesendum

Skrif Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga á Facebook um Klaustursmálið fá harða útreið hjá lesendum

Fréttir
30.11.2018

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum hvað er mál málanna þessar klukkustundirnar eftir að DV og Stundin hófu að birta upptökur sem voru gerðar á Klausturbarnum af samtölum sex þingmanna. Viðbrögðin hafa verið misjöfn og ljóst er að málinu er hvergi nærri lokið. Eins og gerist á tímum samfélagsmiðla gripu tveir sexmenninganna, þeir Sigmundur Lesa meira

Menntamálaráðherra kölluð tík á Klaustursfundinum: „Henni er ekki treystandi og hún spilar á karlmenn eins og kvenfólk kann.“

Menntamálaráðherra kölluð tík á Klaustursfundinum: „Henni er ekki treystandi og hún spilar á karlmenn eins og kvenfólk kann.“

Fréttir
29.11.2018

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, kallaði Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og fyrrum flokksystur sína tík á fundinum alræmda á Klaustri. Klámkjafturinn var alls ráðandi í tali Gunnars, Sigmundar Davíðs og Bergþórs Ólassonar þegar talið barst að Lilju og klúryrði, bæði á íslensku og ensku látin falla. „Fuck that bitch“ og „Þú getur riðið henni“ heyrast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af