Syndir kirkjunnar: Séra Gunnar kærður fyrir að faðma og kyssa ungar stúlkur
Fókus25.08.2018
Vorið 2008 kærðu tvær kórstúlkur séra Gunnar Björnsson, sóknarprest í Selfosskirkju, fyrir kynferðislega áreitni þegar þær voru sautján og átján ára gamlar. Málið endaði fyrir dómstólum og var Gunnar sýknaður jafn vel þó að dómarar teldu sannað að hann hefði strokið, kysst og faðmað þær. „Mér sýnist á öllu að hér sé um misskilning Lesa meira