fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025

Gunnar Bender

Fara frekar í veiði en að kaupa sér hjólhýsi

Fara frekar í veiði en að kaupa sér hjólhýsi

Fókus
Fyrir 1 viku

Þriðji þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum kíkir Gunnar í Norðurá, eina bestu laxveiðiá landsins, og fylgist þar með hjónunum Viktori Svein Viktorssyni og Birnu Dögg Jónsdóttur freista þess að veiða í bongóblíðu í Borgarfirði. Þau hjónin eru mikið áhugafólk um veiði og leyfa sér nokkra túra Lesa meira

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Fókus
Fyrir 4 vikum

DV mun í samstarfi við Veiðar.is birta glænýja veiðiþætti næstu vikurnar – „Veiðin með Gunnari Bender“. Fyrsti þáttur fer í loftið á laugardaginn og er hægt að fullyrða að þar muni allir áhugamenn um veiði fá eitthvað fyrir sinn snúð. Þar heilsar Gunnar meðal annars upp á Jógvan Hansen, söngvara með meiru, sem kann hvergi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af