fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024

Gunnar á Hlíðarenda

Óttar Guðmundsson skrifar: Lögfræðingar og lögfræðiálit

Óttar Guðmundsson skrifar: Lögfræðingar og lögfræðiálit

EyjanFastir pennar
21.09.2024

Einn fremsti lögfræðingur í sögu landsins, Njáll Þorgeirsson á Bergþórshvoli sagði í frægri ævisögu sinni þessi fleygu orð: „Allt orkar tvímælis sem gert er.“ Það eru tvær eða fleiri hliðar á hverju máli. Lögmenn eru sérfræðingar að finna og skilgreina þessar ólíku skoðanir sem hina einu réttu. Í yfirstandandi deilum innan ríkissaksóknaraembættisins og útlendingamála eru Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Hallgerður

Óttar Guðmundsson skrifar: Hallgerður

EyjanFastir pennar
07.10.2023

Um árabil var Hallgerður Höskuldsdóttir langbrók hataðasta kona Íslandssögunnar. Þjóðin kunni Njálu og hreifst með örlögum söguhetjanna. Gunnar Hámundarson á Hlíðarenda var kyntákn aldanna enda var hann allra mann glæsilegastur og mestur íþróttamaður. Menn báru Hallgerði konu hans ekki vel söguna. Hún var sögð hafa brugðist hetjunni á ögurstund og neitað um hárlokk í bogstreng. Gunnar var drepinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af