Eldri kírópraktorstöð Gumma Kíró úrskurðuð gjaldþrota
EyjanHéraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað fyrirtækið GBN-2024 ehf. gjaldþrota. Úrskurðurinn var kveðinn upp þann 7. nóvember síðastliðinn og auglýstur í Lögbirtingablaðinu í dag. Skiptafundur er auglýstur þann 13. febrúar 2025. Fyrirtækið, sem áður hét Kírópraktorstöð Reykjavíkur ehf, var stofnað utan um kírópraktorstarfsemi Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur undir áhrifavaldsnafni sínu Gummi Kíró. Nafni fyrirtækisins Lesa meira
„Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi“
FókusÍ gær voru fjögur ár liðin síðan áhrifavalda- og athafnaparið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, og Lína Birgitta Sigurðardóttir, fóru á fyrsta stefnumótið. Þau fögnuðu deginum og birtu fallegar færslur á Instagram. „4 ár frá fyrsta stefnumóti og verið saman (nánast upp á dag) síðan, ég elska þig,“ skrifaði Gummi og birti Lesa meira
Sigríður Hrund ósátt við áhrifavalda – „Hér er verið að húkka far á okkar smartheitum“
FréttirSigríður Hrund Pétursdóttir, einn eigandi Vinnupalla ehf. og formaður FKA, er allt annað en sátt við ónefndan áhrifavald sem birti í gær færslu þar sem að gjafaleikur var auglýstur og fyrirtæki Sigríðar Hrundar „taggað“ og sagt að 100 þúsund króna inneign væri í boði. Um grín var að ræða að hálfu aðilans en Sigríði Hrund Lesa meira
Gummi Kíró sakaður um að dreifa falsupplýsingum – Skýtur til baka og hótar tilkynningu til Landlæknis
FréttirGuðmundur Birkir Pálmason, kírópraktorinn landsþekkti sem gengur undir nafninu Gummi Kíró, hefur hótað Birni Hákoni Sveinssyni sjúkraþjálfara að tilkynna hann til Landlæknis ef að hann „taggar“ aftur fyrirtæki sitt, Kírópraktorstöð Reykjavíkur, í færslur sínar á Instagram. Samskipti heilbrigðisstarfsmannanna hafa vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlinum og virðist sjúkraþjálfarinn taka hótunum Guðmundar mátulega alvarlega. Sjúkrabjörn leiðréttir rangfærslur Lesa meira