fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Gullni rýtingurinn

Arnaldur og Lilja tilnefnd til Gullna rýtingsins

Arnaldur og Lilja tilnefnd til Gullna rýtingsins

19.05.2018

Glæpasagnahöfundarnir Arnaldur Indriðason og Lilja Sigurðardóttir eru tilnefnd til virtustu alþjóðlegu glæpasagnaverðlauna heims, Gullna rýtingsins. Tilnefningarnar fá þau fyrir bækurnar, Skuggasund eftir Arnald og Gildran eftir Lilju. Bækurnar eru tilnefndar til Gullna rýtingsins í flokki þýddra bóka (CWA International Dagger). Gullrýtingurinn er verðlaun Samtaka breskra glæpasagnahöfunda og eru talin eftirsóttustu alþjóðlegu glæpasagnaverðlaun heims. Þessir fá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af