Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
FókusÍ gær
Fyrsti þáttakandinn í Golden Bachelor, sjónvarpsþáttum ABC, Gerry Turner, 72 ára, opnar sig um krabbameinsgreiningu í viðtali við People. Í þáttunum fékk Turner það verkefni að velja sér konu úr hópi 22 kvenna. Konurnar voru á aldrinum 60-75 ára og hver annarri glæsilegri og skemmtilegri. Valið stóð að lokum á milli Leslie Fhima, 64 ára, Lesa meira
Gyllti piparsveinninn gifti sig í beinni í gær
Fókus05.01.2024
Fyrsti þáttakandinn í Golden Bachelor, sjónvarpsþáttum ABC, Gerry Turner, 72 ára, gifti sig í gærkvöldi í beinni útsendingu á ABC. Sú heppna, Theresa Nist, 70 ára, var ein rúmlega tuttugu vonbiðla á aldrinum 60 – 75 ára, sem reyndu að heilla hug og hjarta Turner. Valið stóð að lokum á milli tveggja kvenna: Leslie Fhima, Lesa meira