Ljónheppnir og stálheiðarlegir iðnaðarmenn gerðu merka uppgötvun
PressanÓhætt er að segja að þremur iðnaðarmönnum hafi brugðið mjög fyrir tveimur árum þegar þeir unnu að endurbótum á höll í norðvesturhluta Frakklands. Þeir fundu 239 gullmyntir í höllinni og er um einn merkasta myntfjársjóð sögunnar að ræða. Hann verður seldur á uppboði síðar á mánuðinum og er áætlað að 300.000 evrur, sem svarar til um 45 Lesa meira
Fundu stóran gullfjársjóð á Jótlandi – Grafinn niður fyrir um 1.500 árum
PressanÁhugamenn um fornleifafræði gerðu merkan fornleifafund nærri Jelling á Jótlandi í desember á síðasta ári. Þar fundu þeir stóran gullfjársjóð eða um eitt kíló. Fjársjóðurinn samanstendur af skartgripum og var grafinn niður fyrir um 1.500 árum síðan. Í fréttatilkynningu frá Vejlemuseerne segir að þetta sé einn stærsti, verðmætasti og fallegasti gullfjársjóðurinn sem fundist hefur í Danmörku til Lesa meira