fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024

gull

Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld

Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld

Eyjan
16.03.2024

Þegar ríki heims hafa farið í það að þynna gullpeningana, jafnvel þar til í þeim finnst ekkert gull, hefur það verið upphafið að endalokum þeirra ríkja. Í samtímanum er seðlaprentun umfram verðmætasköpun ígildi þess að þynna gullpeninga. Margt bendir til þess að hnignunarskeið Bandaríkjanna sé hafið, hafi jafnvel hafist fyrir meira en hálfri öld. Kjartan Lesa meira

Maður gróf holu til að leita að gulli en átti eftir að iðrast þess

Maður gróf holu til að leita að gulli en átti eftir að iðrast þess

Pressan
21.01.2024

Maður nokkur í Brasilíu ákvað fyrr í þessum mánuði að grafa holu í gólfið á húsi sínu til að leita að gulli undir því. Þetta tiltæki kostaði hann hins vegar lífið. Hann var 71 árs gamall og hét João Pimenta da Silva. Nótt eina dreymdi hann draum og vaknaði um morguninn fullviss um það að Lesa meira

Rússar seldu 3,6 tonn af gulli til að mæta hallarekstri ríkisins

Rússar seldu 3,6 tonn af gulli til að mæta hallarekstri ríkisins

Fréttir
10.02.2023

Rússneska ríkið seldi nýlega 3,6 tonn af gulli til að draga úr hallarekstri en í hallareksturinn í janúar var sem nemur 2.300 milljörðum íslenskra króna. Útgjöldin jukust um 58,7% miðað við janúar á síðasta ári og tekjurnar lækkuðu um 35,1% miðað við janúar á síðasta ári. Þessi mikli hallarekstur þýðir að nú þegar er ríkissjóður búinn að Lesa meira

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Matur
30.11.2022

Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í seinni keppnis greininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Chef’s Table”  þar sem eldaður er þrettán rétta „fine-dining“ máltíð fyr­ir 12 manns. Dómefnd mótsins birti niðurstöðurnar fyrir daginn í gær núna rétt í þessu og hlaut liðið silfur verðlaun fyrir frammistöðuna. Lesa meira

Grunaður um að hafa stolið 67 kílóum af gulli – Komst upp með þjófnaðinn árum saman

Grunaður um að hafa stolið 67 kílóum af gulli – Komst upp með þjófnaðinn árum saman

Pressan
21.09.2021

Árum saman virðist sem starfsmaður Osram í Þýskalandi hafi stolið örsmáum flögum af gulli sem falla til við framleiðslu fyrirtækisins. Hann fór svo laumulega að við þetta að árum saman grunaði engan neitt en þjófnaðurinn stóð yfir á árunum 2012 til 2016. Osrama, sem er með höfuðstöðvar í München, framleiðir meðal annars ljósaperur og ljós í bíla. Talsmaður Lesa meira

Hann lofaði að breyta mold í gull – Fékk milljónir og fangelsisdóm

Hann lofaði að breyta mold í gull – Fékk milljónir og fangelsisdóm

Pressan
27.04.2021

Árið 2014 var byrjað að bjóða bandarískum fjárfestum upp á vænlega fjárfestingu. Í henni fólst að breyta átti mold í gull. Með þessu fyrirheiti tókst að svíkja milljónir dollara út úr fjárfestum sem létu gullglampa blekkja sig. Samkvæmt frétt CNN þá var einn af mönnunum á bak við þetta svindl, Marc Tager 55 ára, nýlega dæmdur í 43 mánaða fangelsi Lesa meira

Handtekin með 14 gullstangir á flugvellinum – Tengist æðstu ráðamönnum

Handtekin með 14 gullstangir á flugvellinum – Tengist æðstu ráðamönnum

Pressan
03.11.2020

Í síðustu viku var Henriette Rushwaya, framkvæmdastjóri samtaka lítilla námufyrirtækja í Simbabve, handtekin á flugvelli þar í landi eftir að 14 gullstangir fundust í farangri hennar. Hún var á leið til Dubai. Hún er skyld Emmerson Mnangagwa, forseta landsins, og teygir málið sig því allt frá arðbærum gullnámurekstri upp í efstu lög hinnar pólitísku elítu landsins. Samkvæmt frétt Zim Morning Post fundust gullstangirnar í handfarangri Rushwaya. Þær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af