Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
EyjanFastir pennarFyrir 14 klukkutímum
Byggðatryggð stórskipaútgerðarinnar á Íslandi er ekki meiri en svo að hún er svikul. Það sýnir sagan, svo ekki verður um villst. Allt frá því ísfirska Guggan var seld skömmu fyrir síðustu aldamót – og því var heitið af nýjum eigendum að hún yrði „áfram gul og gerð út frá Ísafirði“ fóru sjávarbyggðirnar hringinn í kringum Lesa meira